Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2017, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 07.03.2017, Qupperneq 39
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 7. mars Tónlist Hvað? Kvartett Dino Massa Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Ádjasskvöldi KEX Hostels í kvöld kemur fram kvartett ítalska píanó- leikarans Dino Massa. Aðrir með- limir kvartettsins eru þeir Sigurður Flosason á saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Þeir munu leika þekkta djassstandarda. Viðburðir Hvað? Kína, land í breytingu Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðarbókhlaðan Unnur Guðjónsdóttir flytur erindið „Kína, land í breytingu“ í fyrir- lestraröð Landsbókasafns Íslands – háskólabókasafns, Konfúsíusar- stofnunar og KÍM. Allir velkomnir. Hvað? MenningarMars Hvenær? 19.30 Hvar? Bókasafn Seltjarnarness, Eiðistorgi Vinkonurnar og höfundar bókar- innar Elsku Drauma mín, þær Vigdís Grímsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir, mæta í Bókasafn Seltjarnarness og ræða bókina. Í henni fer Sigga á kostum þegar hún lætur hugann reika um víðan völl – allt frá æskuheimilinu á Gljúfrasteini, móðurinni Auði Lax- ness, föðurnum Halldóri Laxness, og systurinni Guðnýju – fram til þeirrar kyrrðarstundar þegar hún vill fá að eldast í friði. Hvað? Tvær hliðar: Um Einkasafnið og Mynd dagsins Hvenær? 17.40 Hvar? Listasafnið á Akureyri Aðalsteinn Þórsson heldur Þriðju- dagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri. Þar fjallar Aðalsteinn um tvö verkefni sem hann hefur unnið að undanfarið: annars vegar Einka- safnið, sem verður sýning hans í Listasafninu, Ketilhúsi, í maí næst- komandi, og hins vegar Verk dags- ins, en það verkefni snerist um að birta daglega eina nýja teikningu á bloggsíðunni teikningadag2016. blogspot.com allt árið 2016. Hvað? Staða og þróun fasteigna- markaðarins Hvenær? 12.00 Hvar? Háskólatorg, Háskóli Íslands Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðu- maður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, fjallar um stöðu og þróun á fasteignamarkaði í hádegisfyrirlestri viðskiptafræði- deildar. Allir velkomnir. Hvað? Höfundakvöld með Lars Mytting Hvenær? 19.30 Hvar? Norræna húsið Lars Mytting (f. 1968) er norskur rithöfundur og blaðamaður. Árið 2014 kom út bókin Svøm med dem som drukner en hún sló í gegn, jafnt í heimalandi höfundar sem á alþjóðavísu. Bókin hlaut verðlaun bóksala í Noregi árið 2014 og kom út í íslenskri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar í byrjun árs 2017. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Sýningar Hvað? Ljós og skuggar í Fókus Hvenær? 12.00 Hvar? Listasalur Mosfellsbæjar Fókus, félag áhugaljósmyndara, heldur um þessar mundir sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Hvað? Normið er ný framúrstefna Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Sýningin Normið er ný framúr- stefna er hugleiðing um birt- ingarmyndir hversdagsleikans í íslenskri samtímalist. Markmið sýningarinnar er að skapa hug- myndalegar og sjónrænar teng- ingar milli verka listamanna af ólíkum kynslóðum, sem eiga það þó sameiginlegt að vísa í og vinna úr víðu merkingarsviði hvers- dagsins. Hvað? Gombri Hvenær? 10.00 Hvar? Borgarbókasafnið í Grófinni Gombri er aðalsöguhetja mynda- sögunnar Gombri sem kom út 1. apríl 2016. Sagan fjallar um Gombra sem er orðinn leiður á drunganum sem umkringir hann og ákveður því að yfirgefa heimili sitt, Garðinn. Hann leggur af stað í langt ferðalag — staðráðinn í að snúa ekki aftur. Á sýningunni má sjá fyrstu teikningar, skissur og blaðsíður úr Gombra. Hvað? Því myndin byrjar einhvers staðar Hvenær? 09.00 Hvar? Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni Á sýningunni Því myndin byrjar einhvers staðar sem var opnuð 4. febrúar sl. í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, eru málverk úr safneign bankans frá 1939-1993 pöruð við málverk yngri lista- manna frá 2010-2016 – verk sem kallast á með einum eða öðrum hætti. Tuttugu listamenn, fæddir frá 1901-1984, eiga verk á sýningunni. Hvað? Nautn / Conspiracy of Pleasure Hvenær? 12.00 Hvar? Listasafn Árnesinga, Hveragerði Hin ýmsu lögmál og birtingar- myndir nautnar eru útgangs- punktur sýningarinnar. Sex listamenn sýna ný verk, þar sem þeir fjalla um hugtakið, hver frá sínu sjónarhorni og forsendum, og efna til orðræðu um hlutverk nautnar í heimspekilegu, listrænu og veraldlegu samhengi. Í verk- unum má sjá þráhyggjukenndar birtingarmyndir neysluhyggju og kynlífs í samtímanum, holdið í myndlistinni, mannslíkamann sem táknrænt fyrirbæri og inn- blástur eða einfaldlega hina frumstæðu nautn sem oft fylgir listsköpun, glímunni við efni og áferð, áráttu og blæti. Hvað? Koma Hvenær? 15.00 Hvar? Skaftfell, Seyðisfirði Listafólkið Ágústa Gunnarsdóttir, Bára Bjarnadóttir, Camilla Patricia Reuter, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Heiðrikur Brynjolfur T á Heygum, Ieva Grigelionyté, Katrín Krist- jánsdóttir, Kristín Dóra Ólafs- dóttir, Rannveig Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Valgerður Ýr Magnúsdóttir, Veigar Ölnir Gunn- arsson, Ylfa Þöll Ólafsdóttir, Ýmir Grönvold & Þorgils Óttarr Erlings- son sýna í Skaftfelli. Hvað? Ásmundur Sveinsson og Þor- valdur Skúlason: Augans börn Hvenær? 10.00 Hvar? Ásmundarsafn, Sigtúni Á þessari sýningu má sjá verk eftir þá Ásmund Sveinsson (1893–1982) og Þorvald Skúla- son (1906–1984) sem voru í hópi þeirra listamanna sem stöðugt voru að tileinka sér ný viðhorf innan myndlistarinnar um miðja síðustu öld. Vigdís Grímsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir mæta galvaskar í Bókasafn Seltjarnar- ness í kvöld og ræða bók sína, Elsku Drauma mín. FréttaBlaðið/PjEtur ÁLFABAKKA ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 5:40 - 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 FIST FIGHT VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 GAMLINGINN 2 KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 8 XXX 3 KL. 10:10 ROGUE ONE 2D KL. 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 LOGAN KL. 5 - 8 - 10:45 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 FIFTY SHADES DARKER KL. 10:15 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:40 EGILSHÖLL ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 - 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 FIFTY SHADES DARKER KL. 8 - 10:30 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LA LA LAND KL. 10:20 AKUREYRI LOGAN KL. 8 - 10:45 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 FIST FIGHT KL. 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 KEFLAVÍK  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH Sýnd með íslensku og ensku tali. 91%7.7 sigurvegari óskarsverðlaunanna verðlaun6 Frábær teiknimynd með íslensku tali.Stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn  BOSTON GLOBE  TOTAL FILM  EMPIRE  NEW YORK TIMES   NEW YORK OBSERVER  NEW YORK DAILY NEWS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Í DAG ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Þ RIÐ JUD AGS TILB OÐ ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 5% SÝND KL. 8 SÝND KL. 6 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 10.30 SÝND KL. 5.15, 8, 10.45 SÝND KL. 5.40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Moonlight 17:30, 20:00 The Salesman 17:30 Elle 17:30 Toni Erdmann 20:00 Paterson 20:00 Kate Plays Christine 22:30 Una 22:30 Mættu og taktu númer Raumgestalt bretti Verð frá 2.980 kr. laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19Þ R i ð J U D A g U R 7 . M A R S 2 0 1 7 0 7 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 3 -F 7 5 C 1 C 6 3 -F 6 2 0 1 C 6 3 -F 4 E 4 1 C 6 3 -F 3 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.