SÍBS blaðið - 01.10.2008, Blaðsíða 33

SÍBS blaðið - 01.10.2008, Blaðsíða 33
 margan hátt. Má þar meðal annars nefna tímalengdina. Algengt er að erfiðari göngur geti staðið í 6 til 10 tíma. Á þeim tíma er farið í gegn um margvíslegt hitastig, vindstyrk og ólík veður. Þetta reynir því oft mjög á lungun og öndunargetu. Með réttri þjálfun, lyfjum og öðrum útbúnaði eiga astmaveikir að geta tekið þátt í fjallgöngum líkt og aðrir. Ég óska öllum þátttakendum í verkefninu velgengni. Gunnar Guðmundsson Dr. Med., lungnalæknir HEYRNARÞJÓNUSTA Við bjóðum fullkomnustu heyrnartækin frá danska framleiðandanum ReSound Heyrnarþjónustan Heyrn ehf. Hlíðasmára 11. 201 Kópavogur. Sími 534 9600. netf: heyrn@heyrn.is Njótum lífsins með heyrnartækjum frá Heyrn * Hágæða heyrnartæki með vindvörn * Fyrstu hlaðanlegu heyrnartækin * Einföld og þægileg í notkun Tímapantanir í síma 534-9600 * Heyrnarþjónusta * Heyrnarmælingar * Heyrnartæki * Ráðgjöf Njótum lífsins með Azure er nýjasta og háþróaðasta heyrnartæki sem ReSound framleiðir. Hugmyndin að baki Azure heyrnartækinu er að heyrn með því verði eins eðlileg og frekast er unnt. Kristaltær tónn án takmarkana og ama fyrir notandann - rétt eins og hann á að vera. Azure flokkar ekki það sem notandinn fær að heyra og takmörkuð stærð tölvuforrita afmarkar ekki hljóðvinnslu þess. Nánari upplýsingar á www.heyrn.is AZURE EFLIR HEYRN Á EÐLILEGAN HÁTT

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.