SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 3

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 3
3 L e i " a r i E f n i s y f i r l i t Forsí!umynd: Vor vi! Reykjavíkurtjörn Ljósm. Pétur Bjarnason Kve"ja til umbo"smanna Happdrættis SÍBS Happdrætti SÍBS hefur nú starfa" á sjöunda áratug og allan #ann tíma hefur rekstur #ess gengi" vel. $a" hafa komi" skúrir og skin, gengi" betur á einu tímabili en ö"ru, en alltaf hefur happdrætti" skila" fjármunum til uppbyggingarstarfs SÍBS á Múlalundi og Reykjalundi. Stærsti #áttur í #essari velgengni er hl!hugur landsmanna og velvild, en í #essu sambandi er nau"synlegt a" geta um #átt umbo"smanna happdrættisins í gó"u gengi #ess. $eir eru nú rúmlega áttatíu talsins en voru yfir 120 #egar flestir voru. Fyrir daga tölvutækni og nútíma fjarskipta reyndi mun meira á störf umbo"smanna en nú. $eir voru bókstaflega lífsnau"syn fyrir happdrætti". Á fyrstu árum #ess fóru erindrekar SÍBS um landi" og völdu sér trausta samstarfsmenn til a" sinna #essum störfum. A"rir tóku vi" af #eim og me" #essum móti var unnt a" halda úti mi"asölu um allt landi". $egar fór a" draga úr sölu mi"a dró jafnframt úr tekljum umbo"smanna og flestir umbo"smenn okkar á landsbygg"inni gegna #essum störfum af hugsjón en ekki í hagna"arskyni. Umbo"smönnum okkar fækkar stö"ugt, #ví n!tt fólk tekur ekki vi" og betur er hægt a" leysa störf #eirra me" kortavi"skiptum e"a á annan hátt en á"ur var. En #rátt fyrir #a" a" ekki sé eftir miklu a" slægjast #á eru skipti ekki ör. Sem dæmi má nefna a" sá umbo"smanna sem lengst hefur starfa", Pálmi Sæmundsson á Bor"eyri, hefur veri" umbo"sma"ur í heil 60 ár. Hann tók ungur vi" n!stofnu"u umbo"i #arna og hefur sinnt #ví sí"an a" undanskildum nokkrum mánu"um sem hann fékk afleysingu vegna skólagöngu sinnar í Reykjaskóla. $ar sem ég undirrita"ur er nú a" hætta störfum hjá Happdrætti SÍBS vil ég senda umbo"smönnum happdrættisins mínar bestu kve"jur og #akkir fyrir skemmtileg og gó" kynni. Samskipti mín vi" #á og heimsóknir til #eirra hafa undantekningarlaust veri" gó" og gefandi. $eir hafa skipt verulegu máli fyrir gott gengi Happdrættis SÍBS eins og allt #a" gó"a starfsfólk sem #ar hefur unni". Gle"ilegt sumar! Pétur Bjarnason Kve!ja til umbo!smanna Happdrættis SÍBS . . . . . . . 3 Múlalundur – fyrr og nú . . . 4 Landsmenn sty!ja Múlalund . . . . . . . . . . . . . 7 „Hér kemur birtan ofan frá“ . 8 „Vil helst vinna hér …“ . . . . 10 Ertu á Facebook? . . . . . . . 11 Innrétta! fyrir Múlalund . . . 12 Komu Múlalundar fagna! . . 13 Vinnur á Múlalundi . . . . . . . 14 ÖBÍ 50 ára! . . . . . . . . . . . 15 N"r framkvæmdastjóri SÍBS . . . . . . . . . . . . . . . . 16 Starfsendurhæfing á Reykjalundi . . . . . . . . . . . . 17 Leiguíbú! Hjartaheilla . . . . 20 Fjölbreytt útgáfustarfsemi SÍBS . . . . . . . . . . . . . . . . 21 Perluvinir á fermingaraldri . . 23 Myndagátan . . . . . . . . . . . 25 Krossgátan . . . . . . . . . . . . 27 Ritstjóri og ábyrg!arma!ur: Pétur Bjarnason Ritnefnd: Haraldur Finnsson Jónína Sigurgeirsdóttir Sigmar B. Hauksson Útlit: Hér & Nú augl"singastofa Umbrot og prentun: Upplag 7.500 Pökkun: Vinnustofan Ás Augl"singar: Hugkaup - Eignaskipti ISSN 1670-0031 123 456 UM HVE RFISMERKI PRENTGRIPUR Oddi umhverfisvottu! prentsmi!ja

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.