SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 10
10
Matthildur Halla $órarinsdóttir stendur á hálf-
sextugu og hefur unni" á Múlalundi frá árinu
1988. Fyrst í Ármúla 34, sí"an flutti Múlalundur
í Hátún 10 og er núna á Reykjalundi. Hún hefur
frá upphafi unni" hálfan daginn. Framan af,
#egar hún var a" ala drengina sína tvo upp, vann
hún yfirleitt fyrri hluta dagsins en a" undanförnu
hefur hún frekar unni" eftir hádegi.
Matthildur b!r í Árbæ og núna kemur hún í
vinnuna me" fer"a#jónustu fatla"ra, en ástæ"a
#ess er a" hún hefur glímt vi" bakmei"sli a"
undanförnu. $egar fram í sækir b!st hún vi" a"
„Vil helst vinna hér á me"an
heilsan leyfir“
Matthi ldur er ein af reyndustu starfsmönnum Múlalundar
Vi ! t a l : P é t u r B j a r n a s o n
geta fari" me" strætó eins og hún ger"i á"ur
ni"ur í Hátúni".
Matthildur er flogaveikisjúklingur, og læknirinn
hennar sag"i henni a" hún mætti búast vi" a"
ver"a betri af flogaveikinni me" tímanum. $a"
segir hún a" hafi gengi" eftir og hún sé #ví betri
af sjúkdómnum nú sí"ari árin #ó hann sé vissu-
lega til sta"ar. Vegna flogaveikinnar átti hún erf-
itt me" a" fá vinnu, en mamma hennar sótti um
vinnu fyrir hana á Múlalundi á sínum tíma og
#ar hefur hún unni" sí"an. Á Múlalundi staldra
margir stutt vi" og #á getur veri" hagkvæmt a"
M
ú
la
lu
n
d
u
r