SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 9
9
M
ú
la
lu
n
d
u
rjafnir og #egar texti e"a línur eru á plastinu má engu skeika enda er enga missmí"i a" sjá á
verkinu vi" sko"un, allir kantar hnífjafnir.
Ég spur"i Franz hvernig rá"ningu hans til Múla-
lundar hef"i bori" a" á sínum tíma. „$a" gæti
veri" nokku" löng saga, en í mjög stuttu máli
var ég haldinn miklum kví"a og var me" #ung-
lyndiseinkenni. Ég var algjörlega framtakslaus,
haf"i mig ekki í neitt, gat ekki leita" mér a"
vinnu e"a bjarga" mér á annan hátt og frum-
kvæ"i hjá mér var bara ekkert. $á fann Vinnu-
mi"lunin #essa vinnu hér í Múlalundi fyrir mig
og hér hef ég veri" sí"an. Mér finnst ágætt a"
púsla me" hluti og vinna me" höndunum. Mér
lei"ist ekki og hef nóg a" gera. $a" á reyndar
líka vi" um a"ra sem hér vinna. Mjög margir fá
tækifæri hér í Múlalundi sem #eim hef"i ekkert
endilega gefist annars sta"ar.“
A"spur"ur segist Franz ekki velta #ví miki" fyrir
sér hva" svo taki vi". „Mér lí"ur vel eins og er
og ég tek bara #ví sem a" höndum ber. $a" má
vera a" a"stæ"ur breytist hjá mér og #á tekst ég
á vi" #a". Múlalundur hefur reynst mér mjög vel
og ég ber hl!jan hug til #essa vinnusta"ar eins
og flestir hérna gera.“kemur birtan ofan frá og #a" er mun hærra til
lofts í vinnusalnum. $a" er líka alltaf gaman a"
koma í matsalinn #ar sem vi" fáum mjög gott
fæ"i í mötuneytinu hjá Reykjalundarfólkinu, en
vi" höfum hins vegar okkar eigin kaffistofu hér í
Múlalundi líkt og var í Hátúninu. Ég sakna ekki
neins frá gamla sta"num nema helst #ess a"
lei"in í vinnuna var mun styttri. Ég b! í Hafnar-
fir"i og fer"in kvölds og morgna me" strætis-
vagni hinga" uppeftir tekur um klukkutíma hvora
lei" ef allt gengur vel.“
Franz vinnur margvísleg störf í Múlalundi. $au
eru mismunandi og mörg #eirra frekar einhæf,
en önnur bjó"a uppá meiri fjölbreytni. Honum
finnst einhæf vinna ekkert sí"ri en önnur og
endurtekningin #reytir hann ekki
$a" kemur í ljós a" lei"ir okkar tveggja hafa
legi" saman á"ur. $a" var í Finnbogasta"askóla
á Ströndum fyrir um tveimur áratugum #ar sem
ég kom í heimsókn sem fræ"slustjóri en Franz
var #ar kennari í einn vetur. $a"an lá lei" hans í
Fjölbrautaskóla Vesturlands #ar sem hann kenndi
um árabil, en hann kenndi líka stær"fræ"i vi"
Tækniskóla Íslands. Í samtali mínu sí"ar vi"
Helga Kristófersson a"sto"arframkvæmdastjóra
Múlalundar kom fram a" Franz kenndi honum í
Tækniskólanum á sínum tíma.
Ég kem #ar a" sem Franz er a" undirbúa a"
líma möppur sem ætla"ar eru undir Andrés önd
og félaga hans. $etta er ekki eins einfalt og
vir"ist, heldur #arf nákvæmni vi". Me" honum
vi" verki" er Ingvar Sigur"sson. Eftir a" lími"
hefur veri" #ynnt og fyllt á #ar til ger"a maskínu
er pappírinn límborinn á valsi, pappaspjald lagt
ofan á hann, kantarnir brotnir inn á og svo
pressar Ingvar #etta í ö"rum valsi. $á er eftir a"
setja í #etta tvö brot, prenta á kápuna og járna
möppuna. Miklu máli skiptir a" kantarnir séu
ÚTFARARSTOFA
KIRKJUGAR!ANNA
Vesturhlí! 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is
REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST
Önnumst alla !ætti útfararinnar
"egar andlát ber a# höndum
Arnór L. Pálsson
framkvæmdastjóri
Ísleifur Jónsson
útfararstjóri
Frímann Andrésson
útfarar"jónusta
Svafar Magnússon
útfarar"jónusta
Hugrún Jónsdóttir
útfarar"jónusta
Gu!mundur Baldvinsson
útfarar"jónusta
#orsteinn Elísson
útfarar"jónusta
Ellert Ingason
útfarar"jónusta