SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 15

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 15
15 ÖBÍ var stofna! 5. maí 1961 Stofnfélögin voru sex: • Ás styrktarfélag (sem #á hét Styrktarfélag van- gefinna), • Blindrafélagi" • Blindravinafélag Íslands • SÍBS - Samband íslenskra berkla- og brjósthols- sjúklinga • Sjálfsbjörg, landssamband fatla"ra • Styrktarfélag lama"ra og fatla"ra (SLF) Fyrsta stjórn ÖBÍ var skipu" einum fulltrúa frá hverju #essara félaga. Myndin hér a" ofan s!nir fyrstu stjórn ÖBÍ ásamt framkvæmdastjóra, tali" frá vinstri : • Andrés Gestsson, Blindrafélaginu • Einar Eysteinsson, Blindravinafélaginu • Sveinbjörn Finnsson, Styrktarfélagi lama"ra og fatla"ra • Oddur Ólafsson, SÍBS og fyrsti forma"ur ÖBÍ • Sigrí"ur Ingimarsdóttir, Styrktarfélagi vangefinna (nú Ás styrktarfélag) • Zophanías Benediktsson, Sjálfsbjörg landssam- bandi fatla"ra • Gu"mundur Löve, fyrsti framkvæmdastjóri ÖBÍ Heimildarmynd frums#nd um 50 ára sögu bandalagsins. Af #ví tilefni ver"ur afmælisfagna"ur á Hilton Reykjavik Nordica Hótel, #ar sem ver"ur me"al annars frums!nd heimildarmyndin „Eitt samfélag fyrir alla, Öryrkjabandalag Íslands í 50 ár.“ Rau"- ur #rá"ur myndarinnar er mannréttindabarátta. $etta er í fyrsta sinn sem ger" er heimildarmynd um ÖBÍ en höfundur myndarinnar Páll Kristinn Pálsson hefur unni" a" ger" hennar undanfari" ár. Efnivi"urinn kemur a" megninu til frá sjón- varpi RÚV, Kvikmyndasafni Íslands, persónulegum myndasöfnum og miklum fjölda vi"tala. Fjalla" er um sögu bandalagsins í máli og myndum. Af heimasí"u ÖBÍ birt me" gó"fúslegu leyfi #a"an. M ú la lu n d u rÖryrkjabandalag Íslands 50 ára!

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.