SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 19

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 19
19 Framtí!ars"n Starfsendurhæfing á Reykjalundi hefur veri! í stö!ugri "róun gegnum árin. #röngt og óhent- ugt húsnæ!i hefur um hrí! veri! helsta hindr- unin í vexti starfseminnar. N$legar breytingar í húsnæ!ismálum á sta!num skapa okkur n$ tækifæri til a! vaxa og dafna. Hér er rekinn eftirlíking af vinnusta! sem sérhæf- ir sig í vinnu einstaklinga me! skerta vinnugetu. #ann "átt munum vi! nú geta! "róa! og bætt enn frekar og "annig fengi! betri mynd af getu og möguleikum "eirra sem hér eru til endurhæf- ingar. Nálæg! og aukin samvinna vi! Múlalund er ómetanleg og er vaxtarbroddur sem bá!ir a!ilar vilja n$ta til hagsbóta fyrir "á er hinga! leita. Einnig mun ver!a liti! til frekari samvinnu/ tenginga vi! fyrirtæki á almennum vinnumarka!i til starfs"jálfunar og starfsmats. Á Reykjalundi er fjölbreyttur hópur fagfólks sem hefur lengi unni! vi! starfsendurhæfingu. #a! kemur okkur til gó!a nú "egar mikill áhugi er í "jó!félaginu á starfsendurhæfingu og "örf samfélagsins fyrir úrræ!i á "ví svi!i br$n. Vi! horfum "ví björtum augum á framtí!ina. Teymi Starfsendurhæfingar Reykjalundar www.reykjalundur.is R e y k ja lu n d u r

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.