SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 16

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 16
16 Jón M. Benediktsson. Helgi Hró"marsson. Pétur Bjarnason. Gu"mundur Löve. Á undanförnum árum hafa átt sér sta" marg- víslegar breytingar á rekstri og skipulagi SÍBS. $ær hafa fari" fram me" lagabreytingum í kjölfar vinnu stjórna og skipulagshópa og miklar umræ"ur á sí"ustu #remur reglulegum #ingum SÍBS, ásamt einu auka#ingi. Eftir lagabreytingar á sambands#ingi hausti" 2008 tók stjórn SÍBS vi" stjórn Reykjalundar og Múlalundar, sem á"ur höf"u haft sérstakar #ingkjörnar stjórnir fyrir hvora stofnun um sig. Eftir sem á"ur fór stjór- nin me" önnur málefni SÍBS milli #inga eins og veri" haf"i. Jafnframt var unni" a" #ví a" gera Múlabæ og Hlí"abæ a" sjálfseignarstofnunum, sem #ó munu starfa me" sama hætti eftir breyt- ingarnar. Samhli"a #essum breytingum á skipulagi hefur versnandi árfer"i sett svip sinn á rekstur á vegum SÍBS og #urft a" fækka fólki, og hefur #a" ekki síst komi" ni"ur á fjölmennasta vinnu- sta"num, Reykjalundi. Stjórn SÍBS ákva" sí"astli"inn vetur a" rá"ast í skipulagsbreytingar á skrifstofum samtakanna í Sí"umúla 6. Jón M. Benediktsson, sem á"ur haf"i annast um eignaums!slu fyrir SÍBS hefur teki" vi" rekstri Múlalundar, en ums!sla eigna skiptist nú a" mestu á milli Reykjalundar og skrifstofu í Sí"umúla 6. Helgi Hró"marsson, sem st!rt hefur félagsmála- F r á s t j ó r n S Í B S Skipulagsbreytingar og n!r framkvæmdastjóri SÍBS og fjáröfnumarsvi"i lét af störfum 31. mars. $á hætti Pétur Bjarnason störfum 30. apríl, en hann hefur veri" framkvæmdastjóri Happdrættis SÍBS ásamt #ví a" ritst!ra SÍBS bla"inu og sjá um heimasí"u samtakanna. Stjórn SÍBS #akkar #essum starfsmönnum vel unnin störf í #águ SÍBS og óskar #eim alls hins besta í framtí"inni. Um mána"amótin apríl mars kom til starfa n!rá"inn framkvæmdastjóri SÍBS, Gu"mundur Löve. Gu"mundur var valinn til starfsins úr mjög stórum hópi umsækjenda me" a"sto" rá"gjafa- fyrirtækisins Hagvangs. Undir hann mun heyra starfsemi ofangreindra svi"a ásamt Happdrætti SÍBS. Gu"mundur Löve á a" baki fjórtán ára reynslu af fyrirtækjastjórnun hér á landi og erlendis. $á hefur hann seti" í stjórnum félagasamtaka, starfa" me" opinberum stofnunum og sinnt hagsmunagæslu um tólf ára skei". Hann hefur einnig margra ára reynslu af fjármögnunar- og samningamálum sem nær út fyrir landsteinana, en hann hefur dvali" erlendis vi" nám og störf í alls rúman áratug. Gu"mundur er me" MBA- grá"u frá Vi"skiptaháskólanum í Osló. Eiginkona Gu"mundar er Hrefna Björg $orsteinsdóttir arki- tekt og eiga #au tvö börn. Stjórn SÍBS b!"ur Gu"mund velkominn til starfa. S ÍB S

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.