SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 6

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 6
6 vi!skiptavinum fækka! til mikilla muna og sumir "eirra fari! í "rot me! tilheyrandi aflei!ingum fyrir fyrirtæki!, margir kaupa minna en á!ur og #mis pökkunarverkefni sem fylgdu uppgangs- tímanum hafa horfi!. $örfin fyrir vernda!an vinnusta! er "ó enn"á til sta!ar og jafnvel má segja a! hún hafi aukist me! versnandi atvinnu- ástandi í samfélaginu. Ver! og gæ!i standast kröfur Mun erfi!ara er nú en á!ur fyrir vernda!a vinnusta!i á bor! vi! Múlalund a! sækja styrki til opinberra a!ila og fyrirtækja vegna n#fram- kvæmda e!a kaupa á búna!i. $a! besta sem íslensk fyrirtæki og einstaklingar geta gert til "ess a! hlúa a! starfsemi vernda!ra vinnusta!a á bor! vi! Múlalund er a! kaupa framlei!sluvörur fyrir- tækisins. Vi!skiptavinir Múlalundar geta veri! "ess fullvissir a! "eir fá "ar eins gó!ar e!a betri vörur en "eim bjó!ast annars sta!ar og ver!i! er trúlega í flestum tilfellum lægra en frá samkeppnisa!il- unum. Bónusinn í vi!skiptunum er sí!an sá a! á vinnustö!um eins og Múlalundi fá margir tækifæri til atvinnu"átttöku, sem myndu eiga í erfi!leikum me! a! fá vinnu á almennum vinnumarka!i. Reykjalundur eflist vi! komu Múlalundar Starfsemi SÍBS er nú öll komin á Reykjalund a! frátalinni félagsmálastarfsemi og happdrættis- rekstri, sem alla tí! hefur veri! öflugasti bakhjarl Múlalundar og Reykjalundar. Sú starfsemi er í gó!u húsnæ!i a! Sí!umúla 6 í Reykjavík. Vonir standa nú til "ess a! me! aukinni sam- vinnu "essara tveggja fyrirtækja í eigu SÍBS ver!i mögulegt a! efla atvinnulega endurhæfingu, en hún var megináhersluatri!i samtakanna vi! stofnun Reykjalundar og sí!ar Múlalundar. Hús- næ!i fyrir slíka starfsemi á skilum vinnusta!anna er til sta!ar, mikil fag"ekking og reynsla er til sta!ar og "örfin fyrir öfluga starfsemi á "essu svi!i er óefa! einnig fyrir hendi. A! slíkum verk- efnum "arf a! vinna samhli!a "ví a! standa vör! um starfsemi Múlalundar og efla hana. Sumarfer!. M ú la lu n d u r

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.