SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 24

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 24
dagur, en helst hefur #a" bori" vi" ef jóla- e"a n!ársdagur hefur veri" á laugardegi. Sá sem #etta ritar kom til li"s vi" Perluvini ári" 2000 og var #á n!fluttur utan af landi. Me" #eim göngulei"um sem valdar hafa veri" hefur Súpa og spjall í Perlunni a" lokinni göngu. opnast n! s!n á höfu"borgina og nágrenni hennar. Göngustígakerfi" er or"i" mjög gott og lei"ir ótrúlega fjölbreyttar. Sem dæmi um göngulei"ir Perluvina má nefna Öskjuhlí"ina #ar sem völ er á ótrúlega fjölbreytt- um lei"um, Nauthólsvík yfir í Skerjafjör", Foss- vogsdal, Laugardal og Lauganes, Elli"aárdalinn, Kársnesi", Álftanes, Grafarvog og Geldinganes, Hei"merkursló"ir, Grandann, Seltjarnarnes, Vatnsm!rina og margar fleiri. $ar a" auki hefur veri" lagt í fer"ir á $ingvöll, einkum á haustin ásamt Vi"ey og Engey. Oftast hafa göngumenn bor"a" saman einu sinni á vetri og a" sjálfsög"u hefur #a" alltaf veri" í Perlunni. Öllum er heimilt a" koma til li"s vi" Perluvini, #átttaka er án kva"a e"a gjalda og n!ir göngu- menn bo"nir velkomnir. $a" #arf bara a" birtast í Perlunni rétt fyrir klukkan 11 á laugardags- morgnum og skrá sig í Bókina. Hvort sem menn trúa #ví e"a ekki, #á ríkir sú trú í hópnum, a" #ó illvi"ri séu algeng fyrir og eftir göngu #á er yfirleitt gott gönguve"ur milli kl. 11 og 12 a" mati Perluvina. Ég er ekki frá #ví a" #etta sé rétt. Komi #a" #ó fyrir a" horfur séu slæmar í upphafi göngu ver"ur skógi vaxin Öskjuhlí"in oft fyrir valinu, en #ar má alltaf finna skjól.

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.