SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 23

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 23
23 Perluvinir er gönguhópur sem mætir á laugar- dögum klukkan 11 vi" Perluna. $ar er ákve"i" hvar gengi" skuli #ann daginn og eki" á upp- hafssta", ef ekki er gengi" um nágrenni Perlunn- ar. Gangan tekur um klukkutíma og svo er haldi" aftur í Perluna í súpu og brau". Oftast er valinn ákve"inn endasta"ur og gengi" sömu lei" til baka. $a" hentar vel #eim sem vilja ganga hægar, #eir fara #á hluta lei"arinnar og snúa #ar vi" sem #eim finnst henta og svo sam- einast hóparnir í lok göngunnar. $essi gönguhópur var stofna"ur í janúar 1999 og var upphaflega bundinn vi" hjartasjúklinga. Hann hefur starfa" sí"an og #átttaka er án allra skilyr"a annarra en mæta og ganga. Frá upphafi hefur Rúrik Kristjánsson veri" lei"togi hópsins og velur jafnan göngulei" dagsins. Í forföllum hans hafa #ó !msir st!rt göngunni og samkomulag er alla jafna mjög gott. $a" fellur nánast aldrei úr P é t u r B j a r n a s o n Perluvinir eru a" komast á fermingaraldurinn Sól og snjór í mars. Á lei" út í Nauthólsvík. Vi" minnismerki um breska hermenn.

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.