SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 4
4
"örfin var br#n
Forvígismenn SÍBS fundu á #essum tíma mikla
#örf fyrir vinnusta" sem teki" gæti vi" fólki af
!msum heilsuhælum og #ar me" tali"
Reykjalundi. Ári" 1958 keyptu sam-
tökin lága bakbyggingu vi" Ármúla
í Reykjavík og hófu #ar starfsemi
Múlalundar. $eir bygg"u 2 árum
sí"ar #riggja hæ"a áfasta byggingu
fram vi" götuna. $etta hús fékk sí"ar
númeri" 34 vi" Ármúla. Í #ví húsi er
í dag starfsemi Múlabæjar, dagvist
fyrir aldra"a, hin mætasta starfsemi
sem einnig var stofna" til af SÍBS, en
í samstarfi vi" Reykjavíkurdeild Rau"akrossins og
Félag eldri borgara í Reykjavík.
Litrík og fjölbreytt framlei!sla
Framlei"slan var fjölbreytt og var #ar m.a.
rekin saumastofa. $ar var framleiddur regn- og
sjófatna"ur, innkaupatöskur, pokar úr plasti, hin
rómu"u Lilju dömubindi og auk #ess leikföng,
skjalabindi og albúm me" áletrunum og allt í
fjölmörgum litum.
Í húsinu vi" Ármúla var starfsemin fram á mitt
ár 1982 a" flutt var í n!tt glæsilegt verksmi"ju-
hús sem samtökin bygg"u fyrir starfsemina á á
ló" Öryrkjabandalagsins vi" Hátún. $rátt fyrir a"
húsi" væri stórt og myndarlegt #urfti fljótlega a"
leigja vi"bótarhúsnæ"i fyrir hluta starfseminnar,
fyrst í Skeifunni, en sí"ar í Skipholti.
Framlei"slan hefur teki" miklum breytingum á
#essum tíma en á sí"ari árum hefur megináhersl-
J ó n M . B e n e d i k t s s o n f r a m k v æ m d a s t j ó r i M ú l a l u n d a r
Múlalundur – fyrr og nú
Múlalundur er einn elsti og stærsti vernda!i vinnusta!ur landsins, stofna!ur
ári! 1959 af SÍBS sem á og rekur sta!inn enn í dag li!lega 52 árum sí!ar.
Múlalundur í n! ju umhverfi.