SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 11

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 11
11 nokkrir starfsmenn hafi verk#ekkingu til a" mi"la n!li"unum. Matthildur hefur unni" á !msum vélum og sömulei"is fengist vi" margt anna" á #essum árum. $egar bla"amann bar a" gar"i var hún a" laga plastmerkispjöld. $a" #arf a" opna göt sem eru stönsu" á #au og líta eftir a" framlei"slan sé ógöllu". Hún segist stundum hafa velt fyrir sér a" leita a" annarri vinnu, en fannst vinnumarka"urinn óstö"ugur og taldi öruggara a" vera #arna, ekki síst me"an drengirnir voru yngri, en #eir eru nú bá"ir uppkomnir. Hún sag"ist hafa sagt #eim a" hún væri öryrki, gæti líti" stutt #á #egar #eir stálpu"ust, og #eir yr"u a" spjara sig sjálfir. $a" hafa #eir líka gert og sta"i" sig vel. En hva" me" fjárhaginn? Tekst a" ná endum saman? Hún b!r í leiguíbú" sem Sjálfsbjörg á og #jónustufulltrúinn í Landsbankanum er mjög hjálpleg vi" hana. Hún hefur alltaf geta" sta"i" í skilum og #etta gengur bara ágætlega. Auk vinnunnar í Múlalundi fær hún örorkulífeyri og #ótt fæstir telji sig ofsæla af fjárhæ"inni #á lætur hún sér hana nægja og henni hefur alla tí" duga" #a" sem hún hefur handa á milli. Matthildur hefur veri" slæm í fótum og fór í a"hald til a" léttast og minnka álag á fótunum. $a" hefur reynst henni vel og hún íhugar a" fá sér kort í #jálfunarhúsi" á Reykjalundi og komast #á líka í laugina #ar. Hún var #ar í sjúkra#jálfun fyrir nokkru og lét mjög vel af #eirri dvöl. Matthildur ber samstarfsfólki sínu mjög vel sög- una og segir yfirmenn alltaf hafa reynst sér vel. Einkum nefnir hún Steinar Gunnarsson sem var framkvæmdastjóri í meira en aldarfjór"ung. Hann sag"i henni a" hún gæti alltaf leita" til sín ef henni lægi eitthva" á hjarta og henni fannst #a" mjög gott. Samstarfsmennirnir eru or"nir margir eins og gefur a" skilja, en Pétur Jóhannesson og Hör"ur Magnússon hafa unni" einna lengst me" Matthildi og #ví er hóa" í #á til myndatöku. Matthildur er mjög sátt vi" veru sína og störf á Múlalundi og vonast til a" geta unni" #ar svo lengi sem heilsan leyfir. SÍBS ásamt a!ildarfélögum og stofnunum eru farin a! hasla sér völl á „Fésinu“ e!a Fas- bókinni eins og sá ágæti fræ!ima!ur Páll Berg"órsson hefur stungi! upp á a! fyrir- bæri! ver!i kalla!. Múlalundur hefur haldi! úti gó!ri sí!u á Facebook, Happdrætti SÍBS safnar vinum sínum á Fasbókinni og Hjartaheill og Neist- inn eru "arna líka. N#lega bættust Samtök lungnasjúklinga í hópinn. Vafalaust eiga mun fleiri eftir a! n#ta sér "ennan kost og vinum og velunnurum gefast "ví enn betri mögu- leikar á a! efla tengslin. $arna er gó!ur vettvangur til a! koma fró!- leik á framfæri og skiptast á sko!unum um "a! sem "essi fyrirtæki e!a stofnanir var!ar. Fl#ttu "ér á „Fasbókina“ og kynntu "ér málin! Ertu á ? M ú la lu n d u r

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.