SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 7
7
Múlalundur framlei"ir margvíslega vöru sem
skilar öryrkjum vinnu og #jó"inni ar"semi.
Flaggskipi" og eins konar vörumerki Múlalundar
sí"ustu árin eru Egla bréfabindin. $au hafa
veri" framleidd í miklu magni og noti" vinsælda
fyrir smekklegt útlit og vanda"a vinnu. Mjög
mörg stórfyrirtæki og opinberar stofnanir nota
eingöngu #essi bréfabindi og sty"ja #annig
starfsemi Múlalundar.
En #a" er einnig fjölmargt fleira sem framleitt er
í Múlalundi. Me"al #ess má nefna myndaalbúm
ásamt möppum af öllum stær"um og ger"um.
Möppur fyrir fyrirtæki e"a sérstök verkefni, sér-
prenta"ar möppur me" mynd eftir vali vi"skipta-
vina og #ar er möguleiki á mikilli fjölbreytni.
Matse"lar fyrir veitingasta"i e"a kaffihús,
möppur fyrir kóra, hljómsveitir og t.d. sölumenn
fyrirtækja, tímaritamöppur og fleira og fleira.
Barmmerki er stór li"ur í framlei"slunni #au eru
notu" til a" merkja starfsfólk fyrirtækja fyrir
ættarmót e"a fundi og rá"stefnur og tengjast
#á oft möppuframlei"slunni. $á má nefna margs
konar mottur t.d. fyrir kortakvittanir, stórar
bor"mottur fyrir fundi og rá"stefnur og á mott-
unum eru myndir a" vali kaupanda. Múlalundur
hefur #annig heildarlausnir sem henta flestum
samkomum e"a vi"bur"um, stórum og smáum
Framlei"slan á möppum hefst me" #ví a"
plastefni er teki" af rúllu og sneitt ni"ur í réttar
stær"ir. Svo er #a" so"i" utan um pappaspjöld
til a" mynda styrkinn og a" lokum eru járnin
sett í möppuna í samræmi vi" kjöl#ykkt og hve
miki" magn af pappír á a" komast fyrir í möpp-
H e l g i K r i s t ó f e r s s o n
Landsmenn hafa alltaf
stutt Múlalund
unni. Jafnframt eru framleiddar #ynnri möppur
sem eru kalla"ar tilbo"smöppur e"a skólamöppur
og henta vel fyrir börnin í skólann. Stö"ug vöru-
#róun er hjá okkur og me"al n!rra vara má nefna
fartölvubretti sem hlífa líkamanum fyrir geislun
frá fartölvu og a"laga tölvuvinnsluna betur a"
líkamanum. Bókastandur og dagbla"abretti er
líka n!mæli og hafa #essar vörur veri" hanna"ar
í samvinnu vi" Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur.
Á heimasí"u Múlalundar, sem er www.mula-
lundur.is, má sjá fjölmargt fleira sem er í bo"i
hjá Múlalundi.
Fyrir okkur hjá Múlalundi skiptir #a" öllu megin-
máli a" landsmenn hafa sta"i" vi" baki" á okkur
og #eim sem vinna hérna me" vi"skiptum sínum.
$annig hafa #eir geta hjálpa" ótalmörgum a"
ná betri fótfestu í daglegu lífi en ella hef"i veri"
kostur. Fyrir #a" erum vi" #akklát.
Oddur Vífi lsson vi" vinnu sína á Múlalundi