Jólasveinar


Jólasveinar - 01.12.1922, Qupperneq 13

Jólasveinar - 01.12.1922, Qupperneq 13
11 Sigurjón Jónsson bóka- og ritfangaverzlun Langravegi 19. Sími 504 hefir nú fengið margt nýtt með siðustu skipum, sem er hentugt til jólag'laðnings. Þar á meðal: Myndabækur handa börnum, gott og ódýrt úrvai. Myndablöð. Klæði- myndir og Glansmyndir i kössum. Glanspappír, gull- og silfurpappir í jólapoka. Jólaarkir. Silkipappír. Myndir i ramma og óinnrammaðar. — Ogrynnin öll af allskonar póstkortnm, hvergi annað eins úrval i bænum. tar fást einnig allflestar íslen/kar bækur. Munið: Laugav. 19. Sími 504. „Það opnaði þar enginn“, sagði liún hægt; „það lítur út fyrir að Ágústa sé farin. En ef til vill hefir hún aðeins hlaup- ið einhvern smásnúning út í borgina og kemur svo bráð- lega aftur. Inga beið og beið, en aldrei kom Ágústa og litla stúlkan sofnaði grátandi um kvöldið. „Nú lilýtur Ágústa að koma í dag“, sagði móðir hennar daginn eftir. En sá dagur leið og næsti dagur líka og ekki kom Agústa. „Ó, mamma“, sagði Inga kjökrandi, „getur þú ekki farið tií Ágústu og beðið hana um lykilinn að íbúðinni, svo við get- um farið þar inn og tekið rósina?“ OÓÐ JÓLAOJÖF eru Skór frá Stefáni Crunnarssyni Skóverzlun - Austurstræti 3

x

Jólasveinar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.