Jólasveinar - 01.12.1922, Page 26

Jólasveinar - 01.12.1922, Page 26
24 hún fá að sjá það og rósina. Eg' vildi óska að hún gæti séð hvað blómin eru yndisleg“, Já þau voru falleg! Tvær hálfútsprungnar hvítar rósir og ein alveg útsprungin. Þær blátt áfram lýstu upp í dimmu her- berginu, svo slcínandi hvítar voru þær. Það var búið að hryngja inn jólahátíðina, klukknahljóm- urinn liafði vakið Ingu. Frú Jörensen kveikti á jólatrénu og lét það við rúm Ingu litlu. Við hliðina á því stóð lítið borð á því var rósin. Svo settust bæði niður og hori'ðu ltvíðandi augum á litlu telpuna sína. Ætli að hún vakni nú aftur? Skyldu þau noklcurtíma framar fá að sjá fallegu, bláu augun hennar. Nú heyrðu þau söng frá nágrannahúsinu: „Heims um ból, helg eru jól“. Já, jólin voru yndisleg, ef maður gat verið með ástvinum sínum, en þau voru það ekki fyrir þau sem sátu og biðu eftir dauða darnsins síns. Alt í einu opnaði Inga augun. Móðir hennar kraup við rúmstokkinn og kysti hana. „Ó, mamma! Pabbi! En hvað jólatréð er fallegt. Ó! og rósimar!“ Það var eins og gleðióp. Inga hálfsettist upp í rúm- H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. Sími 830.

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.