Jólasveinar - 01.12.1922, Page 27

Jólasveinar - 01.12.1922, Page 27
25 V. M Bezíu jólagjafirnar jf Straujárnið „ E O Y A L A/S. VESTA, Kaupmannahöfn, er óviðjafnanlegt. 3 ára ábyrgð. Þeir sem viljakaupa RAFMAGNSSUÐUVÉLAR og OENA af beztu tegund ættu að líta inn í íc Austurstræti 7. $g Talsími 836. Jón Sigurðsson ratfræðing'ur. inu og rétti fram hendurnar, augun hennar hlau geisluðu engu minna en jólaljósin. Frú Jörgensen tók rósina og rétti að henni. Litla telpan tók með báðum höndum um einn blómknappinn, en hanðleggimir duttu máttlausir niður. „Mamma! Það er alveg eins og englar", sagði hún og brosti. „Heldur þú að fötin englanna séu fallegri eða hvítari?11 „Nei, góða mín“; sagði mamma hennar. Hún skar eina útsprungnu rósina af og fékk Ingu hana. Hún tók brosandi við henni, horfði hugfangin á hana og þrýsti henni að vörum sínum. En þá alt í einu sloknaði ljóminnn í augum hennar, rósin datt úr höndunum á henni og lmn hné aftur á bak í rúmið. „Hún er dáin! Hún er dáin! kveinaði móðirin, og hneig niður við rúmið. „Ó, Inga, Inga, elsltu litla stúlkan mín“. t „Svona, svona, María“, sagði faðirinn. Hann þurkaði aug- vm og lagði handlegginn yfir herðar konu sinnar. „Nú Hður Ingu litlu vel, svo vel hefði henni aldrei getað liðið hjá okkur“. í sama bil var barið að dyrum. Jörgensen opnaði; það var iæknirinn. „Hvemig líður?“ spurði hann lágt. „Það er búið“, sagði Jörgensen með titrandi röddu.

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.