Lystræninginn - 01.11.1979, Side 19

Lystræninginn - 01.11.1979, Side 19
Lygnir eru dalirnir Þegar hinar lymskulegu vættir læðast um Eins og við höfum aldrei verið til Svefninn vill oft verða langur þegar draumarnir eru spennandi en samt læðist alltaf einhver lymskulega inn Það er kannski til eitthvað skrítið en samt þykjumst við alltaf dæma eins og enginn annar sé til nema þið Dreymið um vöku og hugsið um svefn Framkvæmdin mun aldrei rísa upp úr þægilegum sætum velferðarinnar Hátíð vill oft verða óæt því safinn er skyggn en samt er lystin fyrir hendi þótt annað sé stundum látið í ljós þið og við ææææææææææææææ þið og við Búrið bítur ekki á mig Eg lifi í annarlegum heimi þar sem syndirnar eru jákvæðar Með hjálp þess sem sumir segja flótta En maður fyrirgefðu þessum heimsku hundum þeir vita ekki hvað þeir hugsa það hefur verið saumað fyrir þá svo þeir sofni Þótt stundum fái þeir teiknibólu í rassinn til að hægt sé að halda þeim hæfilega vakandi 19

x

Lystræninginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.