Lystræninginn - 01.11.1979, Page 26

Lystræninginn - 01.11.1979, Page 26
Gunnar Sverrisson SUMARMYND Sól frá tekur, þunga lund, sumartíðin dunar, grænt svo eygir, vítt um grund, skógarfossinn bunar, áa margir áum við, hér um þessar grundir, munngát kemur, oss í lið, ljúfir þinga fundir, eg vildi lifa lengst, um þessar stundir. GRANDA-VOGS ÁSTIR Dálítið hlutlaust grín eða skemmtiljóð hugsað til að hressa upp dapurt geð, í garð þeirra sem eru haldnir slíku. Grandi-Vogar, ástin logar, í bílnum þeim .... hann til sín togar, hún til hans vogar, þau til hans heim . . . því Grandi-Vogar, þar ástin bogar, í bílnum þeim, því ást í tækjum, far tíðkast víst, um þennan heim, þó segi fátt frá leyndra gjörðum . . . . margra tveim, unz fréttin flýgur, fylling tímans, burt frá þeim .... Grandi-Vogar, fram hjá þýtur, Amor skýtur, þau hvort í toga, mörg ástar vein .... Svo lyktar sögn, um Granda-Voga, hér ljóðið þrýtur, drótt ástar nýtur .... Grandi-Vogar. 26

x

Lystræninginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.