Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Síða 40
Vikublað 5.–7. janúar 2016 1. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Samanburður við Trump n Nokkrir einstaklingar hafa stig- ið fram og lýst yfir áformum um að bjóða sig fram til forseta Ís- lands. Þar af eru nokkrir „minni spámenn“, í það minnsta ef marka má til dæmis fylgismælingu Vís- is – og forsögu sumra þeirra. Háð- fuglinn Bragi Valdimar Skúla- son er ekkert sérstaklega hrifinn af úrvalinu, ef marka má færslu hans á Twitter: „Merkilegt, nú virðist Trump allt í einu bara býsna hófstilltur og viðkunnan legur forsetaframbjóð- andi.“ Ég fyllist kvalalosta! Snýr aftur með hvalaeistun Steðji notar sömu taðreyktu og léttsöltuðu uppskrift og í fyrra V ið verðum með sama bjórinn og í fyrra en hann hefur vakið mikla athygli. Eistun eru komin í og eru í löguninni í dag,“ segir Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugg- húss Steðja í Borgarfirði, aðspurð- ur hvort þorrabjórinn Hvalur 2, sem inniheldur taðreykt og léttsölt- uð eistu úr langreyði, verði seldur í verslunum ÁTVR í lok janúar. Bjórinn, sem var kynntur til sögunnar sem arftaki þorrabjórs Steðja sem innihélt hvalmjöl, vakti heimsathygli í janúar í fyrra. Nokkr- ir af stærstu fréttamiðlum heims, þar á meðal breska ríkisútvarpið BBC, birtu fréttir um bjórinn og viðtöl við Dagbjart. Hver bruggun inniheld- ur eitt eista úr langreyði og gagn- rýndu bresk nátt- úruverndarsam- tök framleiðsluna og sögðu hana vanvirða hvalinn. Dagbjartur fékk að eigin sögn fjölmargar fyr- irspurnir frá út- löndum um hvort bjórinn yrði fáanlegur utan Íslands. „Við erum fyrst og fremst að horfa til íslenska markaðarins. Svo er spurning með hinar afurðirnar okkar hvort þær ná eitthvað frekar út. Við erum farin að selja þónokk- uð af vörum út nú þegar og þetta gengur hægt og sígandi í rétta átt hjá okkur,“ segir Dagbjartur. n haraldur@dv.is -3° -1° 5 3 11.16 15.50 13 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 12 -6 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C -3 -9 -7 -11 13 6 7 -16 8 12 18 6 -6 -2 -6 -5 -12 9 9 8 15 -17 20 3 -14 8 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.9 0 9.0 4 6.6 2 5.7 -1 5.1 2 8.2 4 6.1 3 4.2 0 11.6 0 8.5 4 6.5 2 4.4 -2 0.7 -8 3.2 -1 2.6 -2 0.8 -7 5.6 -1 4.6 1 3.0 -1 0.7 -4 10.2 1 10.0 5 7.2 3 5.6 0 8.8 -1 7.1 2 4.9 -2 4.1 -6 6.7 0 10.7 3 6.1 1 6.2 -1 11.4 0 10.8 3 8.8 1 6.6 -1 7.9 -1 7.8 3 6.6 1 4.2 -4 upplýSingar frá Vedur.iS og frá yr.no, norSku VeðurStofunni Bessastaðir Forsetaembættið er á milli tannanna á fólki þessi dægrin. mynd þormar Vignir gunnarSSon Myndin Veðrið Slydda fyrir austan Fremur austlæg átt víðast hvar á landinu, 1–12 m/s. Dálítil snjó- koma eða slydda á austanverðu landinu, en yfirleitt þurrt vestan til. Frost 0–5 stig. Þriðjudagur 5. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Bjartviðri og vægt frost. Austan- átt 3–5 m/s. 4-3 1 -4 61 11-1 1-2 3-1 3-5 82 11-5 3 -6 5.7 -2 8.3 -1 6.2 -2 2.4 -11 8.0 0 5.3 2 5.7 1 2.2 -3 7.7 3 11.0 3 9.3 2 3.9 -2 5.5 3 3.6 1 2.5 0 2.1 -4 21.9 5 14.3 5 10.8 4 10.8 3 8.4 4 10.5 3 9.8 2 6.5 0 frumkvöðlar Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.