Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Blaðsíða 5
 RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS Vinnum saman og fylgjumst með verðlagi Um áramótin lækkuðu tollar á fatnaði, skóm og fleiri nauðsynjavörum. Lækkunin á að skila sér í lægra verði til almennings. Hún á að stuðla að aukinni verslun innanlands og draga úr hvata almennings til að versla erlendis. Þannig skapast meiri verðmæti fyrir samfélagið í heild. Kaupmáttur er ekki bara tala á blaði, heldur mælir hann raunverulega kaupgetu fólks. Það er staðreynd að Íslendingar fá meira fyrir launin sín nú er nokkru sinni áður. Til að tryggja áframhaldandi jákvæða þróun þurfa neytendur að standa saman, fylgjast með verðlagi og beina viðskiptum sínum til þeirra sem standa sig best í frjálsri samkeppni. Kaupmáttur hefur aukist sem hér segir frá árinu 2012, mælt í október ár hvert 12 mánuði aftur í tímann: 2012 2013 2014 2015 2,3% 0,9% 4,6% 6%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.