Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Síða 5
 RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS Vinnum saman og fylgjumst með verðlagi Um áramótin lækkuðu tollar á fatnaði, skóm og fleiri nauðsynjavörum. Lækkunin á að skila sér í lægra verði til almennings. Hún á að stuðla að aukinni verslun innanlands og draga úr hvata almennings til að versla erlendis. Þannig skapast meiri verðmæti fyrir samfélagið í heild. Kaupmáttur er ekki bara tala á blaði, heldur mælir hann raunverulega kaupgetu fólks. Það er staðreynd að Íslendingar fá meira fyrir launin sín nú er nokkru sinni áður. Til að tryggja áframhaldandi jákvæða þróun þurfa neytendur að standa saman, fylgjast með verðlagi og beina viðskiptum sínum til þeirra sem standa sig best í frjálsri samkeppni. Kaupmáttur hefur aukist sem hér segir frá árinu 2012, mælt í október ár hvert 12 mánuði aftur í tímann: 2012 2013 2014 2015 2,3% 0,9% 4,6% 6%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.