Kvennalistinn - 01.04.1983, Side 21

Kvennalistinn - 01.04.1983, Side 21
Aprfl 1983 SÍÐA 21 urno onu UDFJJ CELLJ r a> << cT A e> D J |K *- T_ u V' O E F K |W 0 X V Z C H I P |r S P n Ö Ég vildi að ég væri tvíburi, þá getur hinn verið í skólanum meðan ég er að leika mér. Trölladeig (leir) Ekki til að borða. 4 bollar hveiti 1 boili salt l'A bolli vatn Elt í 5 mín., notist sem leir Bakað við 175 gr í 1-2 klst. UR Kosningabrandarar úr Reykjanesi Áður en Kvennalistinn fékk hús- nœði héldu nefndarkonur fundi sína í heimahúsum, þar á meðal framkvœmdanefndin. Fundur stóð yfir við borðstofuborðið eitt kvöld- ið og klukkan farin að halla í átta, þegar mjóróma barnsrödd heyrðist kalla: „Mamma, hvenœr fáum við að borða?“ Þá kallaði móðirin án þess að líta upp úr pappírunum: „Eftir kosningar elskan mín“. íbhh N/oX# QICKa Svo var það konan, sem sá fram á langvarandi fjarveru af heimilinu vegna fundarhalda og annarra starfa á vegum Kvennalistans. Hún eldaði fullan pott af öndvegis grjónagraut handa fjölskyldunni til að nœrast á og setti miða hjá. Um kvöldið kom hún seint heim en þá hafði grauturinn ekki verið snertur. „Hvers vegna hafið þið ekki borðað grautinn", spurði hún heimilisfólk- ið. „Mamma, þegar maður sérfram á langvarandi fœðuskort byrjar maðurekki áþvíbesta", varsvarið. Nú er rétti tíminn til að huga að framkvæmdum fyrir sumarið, LOFTORKA annast alhliða þjónustu við einstakiinga og sveitar- félög. Einingahúsaframleiðsla eftir teikningum húsbyggjenda • Malbiklin • Steypusala • Gangstéttarhellur • Milliveggjaplötur • Rörsteypa • Gatnagerð • Sprengingar • Jarðvinnu • Gröfum og fyllum húsgrunna Borgarnesi s. 93-7113 Skipholti 35, Reykjavík, s. 8 35 22 - 8 35 46 W W 'W' WlT ER í VfENUM pv ? ? ? xí XX XX M

x

Kvennalistinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennalistinn
https://timarit.is/publication/1236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.