Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 4

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 4
Guðrún Bjarnadóttir. SAMSTARF HEILSUGÆZLU OG TALKENNARA GuSrún Bjarnadóttir lauk námi í talkennslu frá Statens spesial- lærerskole í Osló voriö 1971. I vetur hefur hún veriö ráöin talkennari hjá Barnaskólum Reykjavíkur og í Garöahreppi. Þetta erindi var flutt 2U. apríl s.l. á fundi hjúkrunar- kvenna, sem starfa viö heilsu- gæzlu í Kópavogi, Garöahreppi og Hafnarfiröi. ÉG ÆTLA að gera tilraun til að setja mynd í þann ramma, sem nafn þessa erindis skapar. Sú mynd er sköpuð af áhuga, en því miður hvorki langri reynslu né nægri þekkingu á efninu. Mig langaði aðeins til að gera mér sjálfri grein fyrir erfið- leikum á slíku samstarfi, en einkum þó þeim möguleikum, sem það getur gefið. Þess vegna bið ég ykkur að fylla upp og gagnrýna mín sjónarmið, eink- um með það í huga, hvort þetta sé framkvæmt eða framkvæm- anlegt í okkar skólum hér og nú. Skólum, segi ég. Því orði hef ég bætt í rammann og miða því aðallega við samstarf þessara aðila í barnaskólum dagsins í dag. í upphafi ætla ég að skil- greina, hvað það er, sem að mínu mati felst í nafni erindis- ins. Samstarf er vinna fleiri en eins aðila að ákveðnu markmiði með það fyrir augum að ná betri árangri en einn gæti náð. Okkar sameiginlega markmið er vel- ferð nemandans. Annar aðilinn í samstarfinu innan rammans míns er heilsugæzlan. Til henn- ar finnst mér að ætti að telja hjúkrunarkonu skólans, lækni, sálfræðing og félagsráðgjafa. Þá er ég ekki aðeins með líkam- lega heilbrigði barnsins sjálfs í huga, heldur einnig geð þess og umhverfi. Ég tel, að allir þessir aðilar, sem ég nefni heilsu- gæzlu, þurfi að vera virkir í hverjum skóla. Hinn samstarfs- aðilinn er talkennari. Til að byrja með læt ég þá skilgrein- Telur þú, aö almennum kröfum um heilsugæzlu sé fullnægt meö þessu fyrirkomulagi, eöa vildir þú benda á leiöir til úrbóta? Aldrei getur hjúkrunarkona leyst lækni af hólmi. Afskekkt og fámenn héruð eins og Reyk- hólalæknishérað eiga mjög und- ir högg að sækja með eðlilega læknisþjónustu og reyndar alla félagslega þjónustu. Fáist ekki læknar til starfa í hin fámennu læknishéruð, verður að reyna að leysa vandann með tímabund- inni þj ónustu þeirra og tilfærslu eftir þöi-fum. Einkanlega er nauðsynlegt, að læknir sé nær- staddur yfir vetrarmánuðina, þar sem samgöngur eru erfiðar. Hjúkrunarkonur geta orðið að margvíslegu liði við þessar kringumstæður, auk þess sem það hlýtur að vera héraðslækni hagkvæmt, hvar sem er, að hafa hjúkrunarkonu til samstarfs. Aö síöustu langar mig til aÖ heyra álit þitt á æskilegri menntun og starfsþjálfun hjúkr- unarkvenna meö tilliti til starfa í héraöi. Eftir minni reynslu er héraðs- hjúkrunarkonu nauðsynlegt að styðjast við alhliða starfsþjálf- un. Hún þarf að þekkja til lyfja og lyfjameðferðar, þar sem hún tekur við fyrirmælum lækna og afgreiðir lyf oft eftir símtali. Hún getur þurft að tilgreina, hvaða lyf séu fyrir hendi, sem koma til greina í hverj u tilfelli, og þarf raunar oft að hafa alla umsjón með lyfjabirgðum. Hún þarf að kunna vel til skyndi- hjálpar og sárameðferðar, þar sem hún þarf oft að veita slíka hjálp. Hún þarf að kunna til nauðsynlegustu rannsóknar- starfa. Hún þarf að kunna nokk- uð til fæðingarhjálpar, þar sem undir hælinn er lagt, að hún hafi ljósmóður til samstarfs. Og síðast, en ekki sízt þarf hún að hafa fengið tilsögn og þjálfun í skipulagningu og framkvæmd almennrar heilsuverndar. Það, sem að framan er sagt, er mið- að við starf hj úkrunarkonu, er vinnur einangrað og sjálfstætt, þar sem læknir kemur ekki reglulega. Starf héraðshj úkrun- arkonu á heilsugæzlustöð mundi krefjast mikillar áherzlu á suma framangi-einda þætti, en minni á aðra. I.Á. 78 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.