Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 36

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 36
Iljúkrunarkonur staríaudi ú lauiliiiu 31. des. 1371 Blóðbankinn 4 Borgarspítalinn 104 Borgarlæknir 1 Félagsmálast. Rvíkur 1 Elliheimilið Grund 3 Heilbrigðismála- ráðuneytið 1 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 34 Hiartavernd 3 Hjúkrunarskóli ísl. 7 Hrafnista, D A S 3 Kleppsspítalinn 43 Krabbameinsfél. Isl. 4 Landspítalinn 133 Landakotsspítali 33 — nunnur 10 Skrifstofa H F í 2 Tannlæknadeild Háskóla íslands 1 Akranes: Sjúkrahúsið 11 Heilsuvernd 2 Akureyri: Sjúkrahúsið 33 Heilsuvernd 5 Arnarholt 2 Blönduós: Sjúkrahúsið 4 Garðahreppur: Heilsuvernd 2 Hafnarfjörður: St. Jósefsspítali 8 Nunna 1 Sólvangur 9 Heilsuvernd 6 Húsavík: Sjúkrahúsið 7 Hvammstangi: Sjúkrahúsið 2 Héraðshjúkrunark. 1 Hveragerði: N. L. F. í. 2 Elliheimilið Grund 1 ísafjörður: Sjúkrahúsið 9 Heilsuvernd 1 Keflavík: Sjúkrahúsið 5 Keflavík og Njarðvík: Heilsuvernd 3 Kópavogur: Hælið 2 Heilsuvernd 5 Kristneshæli 4 Laugarvatn 1 Neskaupstaður: Sjúkrahúsið 6 Patreksf jörður: Sjúkrahúsið 1 a £ A 1 32 3 8 2 4 13 3 20 10 2 1 3 1 18 4 2 2 6 3 2 1 1 1 1 3 1 2 2 1 3 1 3 c3 ■O c o 71 H 2 1 1 15 Héraðshjúkrunar- kona að mestu 1 Reykjalundur 4 Sauðárkrókur Sjúkrahúsið 5 Selfoss: Sjúkrahúsið 7 Seltjarnarnes: Heilsuvernd 1 Seyðisfjörður: Sjúkrahúsið 1 Sigluf jörður: Sjúkrahúsið 5 Heilsuvernd 1 Stykkishólmur: Nunna 1 Vestmannaeyjar: Sjúkrahúsið 5 Heilsuvernd 2 Heilsugæzlustöð 3 Vífilsstaðir 18 Héraðshjúkrunar- konur (áður talið á Hvammstanga og Patreksfirði): Borgarnes 1 Búðardalur 1 Eskifjörður 1 Höfn í Hornafirði 1 Klepp j árnsreykir, Borgarfirði 1 Laugarás í Biskupstungum 1 Ólafsfjörður 1 Raufarhöfn 1 Reykhólar 1 Önundarfjörður 2 1 2 4 1 3 10 1 1 1 1 1 1 1 2 Samtals 584 190 2 21 H F 1 er aðili að eftirtöldum félögum: Alþjóðasambandi hjúkrunarkvenna (International Council of Nurses). Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum (SSN). Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Bandalagi kvenna. Samtökum heilbrigðisstétta. Landssambandi gegn áfengisbölinu. Svo sem reikningar félagsins bera með sér, hefur afkoman orðið óhag- stæð á s.l. ári, þ. e. a. s. rekstrarhall- inn nemur kr. 135.000.00, í stað 255.000.00 kr. ágóða árið 1970. Það er því eðlilegt, að gerð sé grein fyrir þessu að nokkru Kostnaður við blaðið umfram tekj- ur varð 180.000.00 hærri en árið 1970. Laun urðu kr. 100.000.00 hærri en árið áður. Á árinu 1970 varðhagn- aður af sölu frímerkja, korta og bóka ........ kr. 40.000.00 Styrkur frá ríkissjóði . — 150.000.00 Samtals tekjur vegna SSN-mótsins ....... kr. 190.000.00 en kostnaður vegna þingsins aðeins...... — 97.000.00 Ágóði umfram kostnað var því ................ kr. 93.000.00 Sumarhús okkar í Munaðarnesi kostaði okkur kr. 411.000.00 í fram- lag, sem var tekið að láni hjá Lif- eyrissjóði hjúkrunarkvenna. Þetta var sjálfsögð ráðstöfun, enda í sam- ræmi við aðalfundarsamþykkt. En það kostar félagið kr. 35.000.00 í gjöld umfram tekjur á ári. Við höfum einnig lagt í mikinn kostnað við Sumarhúsið í Mosfells- sveit, og er það nú mikil eign. En það kostar okkur í vaxtatekjum að hafa fjármuni bundna í eignum. Þá má geta þess, að við höfum lagt í kostnað vegna skrifstofunnar, bæði húsgögn og tæki, sem kosta auknar afskriftir og vaxtatap eða vaxta- kostnað. Þá hafa allir útgjaldaliðir hækkað vegna verðbólgu. Aðaltekjurnar eru félagsgjöldin, en þau hækkuðu aðeins um kr. 150.000.00 á s.l. ári frá því á árinu á undan. Þá er rétt að taka skýrt fram, að efnahagur félagsins er í raun og veru sterkur, þar sem höfuðstólsreikning- ur er hagstæður um kr. 1.265.236.94 og fasteignir og lausaf jái-munir standa vel fyrir sínu. Stjórn H F 1 þakkar öllum félög- um samstarfið á liðnu starfsári, og þá sérstaklega nefndarmönnum, en sumar nefndir félagsins hafa innt af hendi mjög tímafrek og vandasöm störf. F. h. stjórnar H F 1 María Pétursdóttir, formaður. ÁrKskýrsla Félags rfingtenhjúkrnnarkveiina HALDNIR hafa verið 5 fundir á vegum félagsins, og hefur aðallega verið rætt um kjaramálin, vetrarfrí og lengingu vinnutíma röntgen- h júkr unarkvenna. Röntgenhjúkrunarfólk á Borgar- spitalanum hafði sagt upp störfum 1. nóv. 1970 og hætt störfum 1. febr. 1971. Röntgenhjúkrunarkonur á Landspítalanum sögðu upp 1. febr. 1971, en Ríkisspítalar framlengdu þeirra uppsagnarfrest til 1. ágúst 1971, þ. e. í 6 mánuði. Röntgen- hjúkrunarfólk Borgarspítalans hóf störf aftur 15. febr. 1971 að aflokn- um fundi með framkvæmdarstjóra, 106 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.