Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 38

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 38
isins ásamt bréfi frá heilbrigðismála- ráðuneytinu með ákveðnum tillögum um námsfyrirkomulag og ósk um samstarf þessara tveggja ráðuneyta um framhaldsnám hjúkrunarfólks. Fyrir utan menntunarmál hefur mikið verið raett um launamál og hve lítils dýrt sérnám erlendis er metið til launa, en þau mál verða tek- in upp aftur af fullri alvöru, þegar línur skýrast í sambandi við fullan samningsrétt opinberra starfsmanna. Vegna óviðráðanlegra orsaka varð að fresta aðalfundi til haustsins. Þá mun stjórnarkjör fara fram, og mun formaður þá senda stjórn H F í framhaldsskýrslu um stjórnarkjör og önnur störf aðalfundar. Fyrir hönd Geðhjúkrunardeildar H F í Oskar Harry Jónsson, formaður. Ársskýrsla Svæf ingarh j úkrunarfélags Islands 1U71 ÁRIÐ 1971 voru haldnir 4 fundir auk aðalfundar. Á fyrsta fundi félagsins, 4. marz, var samið bréf til stjórnar Hjúkrun- arfélags íslands með ósk um, að Hjúkrunarfélagið beitti sér fyrir, að sett verði reglugerð ásamt námsskrá um svæfingarhjúkrunarnám á ís- landi og þannig frá því gengið, að nám þetta hljóti viðurkenningu sem framhaldsnám hjá viðkomandi ráðu- neyti, og bentum við á, að þar sem nú þegar er hafið að nokkru leyti óskipulagt nám í þessu fagi á Borgarspítalanum og Landspítalan- um, sé nauðsynlegt, að slík reglugerð komist á hið allra fyrsta og áður en þeir nemendur, sem nú eru í þessum námsstöðum, ljúki þeim 2 árum, sem almennt er krafizt. í svari frá H F í var upplýst, að stjórn H F 1 hefði þegar haft bréfa- skipti við heilbrigðismálaráðuneytið um framhalds- og sérmenntun hjúkr- unarkvenna, og fengum við afrit af því bréfi, og var einnig í athugun að vísa málinu til menntamálaráðu- neytisins. Annar fundur okkar fjallaði um tillögu Sigurveigar Sigurðardóttur um að halda aðalfund okkar að Laugarvatni í lok maímánaðar og hafa þá einnig kynningarfund á mál- efnum okkar og bjóða stjórn H F 1 að sitja þennan fund, ásamt ritstjóra tímarits H F 1. Ætlaði Sigurveig að sjá um allan undirbúning fundarins. Niðurstaða þessa fundar var sú, að því miður gætum við ekki þegið þetta góða boð Sigurveigar, þar sem Gjðld FélagssjAður lleksl rarreikuingur Timarit H F í: Prentun ............................ Kr. 350.159.00 Myndamót og myndir ................. — 32.158.30 Ritlaun, prófarkalestur o. fl...... — 26.950.00 Söfnun auglýsinga, innheimta o. fl. — 17.060.00 Burðargjöld, umslög, akstur o. fl. . . — 40.451.00 Ritstjórnarlaun .................... — 112.791.00 Kr. 579.569.30 -=— Auglýsingatekjur Kr. 222.865.00 Seld blöð ......... — 14.510.00 — 237.375.00 Annar rekstur: Laun .............................. Húsaleiga ......................... Kr. 42.000.00 Rafmagn, hiti, ræsting o. fl....... — 14.496.00 Sími og burðargjöld ............... — 50.843.70 Pappír, prentun, ritföng og áritunarspjöld ................. — 48.994.80 Ferðastyrkir ...................... — 101.531.00 Móttaka erlends gests ............. — 25.018.00 Auglýsingar ....................... — 21.560.00 Félagsgjöld ....................... — 34.632.10 Lögfræðileg aðstoð ................ — 5.000.00 Reikningsleg aðstoð ............... — 15.500.00 Innheimtukostnaður ................ — 4.230.00 Tillag til lífeyrissjóða .......... — 21.191.00 Viðhald áhalda .................... — 1.596.00 Kostnaður vegna funda ............. — 12.831.00 Tímarit, bækur o. fl............... — 15.956.90 Vátrygging ........................ — 855.00 Námskeiðskostnaður til B S R B . . — 3.500.00 Launaskattur og slysatrygging . . — 11.820.00 Ýmislegt .......................... — 10.460.20 Aðstoð við samningu skýrslu um XIII. þing S S N Vextir af veðskuldabréfi ......................... Fánar ............................................ Kr. 342.194.30 — 384.381.00 — 442.015.70 — 20.000.00 — 32.000.00 — 1.845.00 Fyrningar: Skrifstofuhúsgögn 12,5% af kr. 175.636.08 ...... Ljósritunarvél í 3 mán. 12,5% af kr. 126.200.00 Gólfteppi, 20% af kr. 41.801.60 Kr. 21.954.50 — 3.943.70 — 8.360.32 — 34.258.52 Kr. 1.256.694.52 aðalfundur H F 1 var um líkt leyti og því annasamt hjá stjórn H F í. 13. október héldum við svo fund, þar sem við ákváðum að koma í framkvæmd hugmynd Sigurveigar um kynningarfund með stjórn H F 1 og ritstjóra Tímarits H F í og Ingi- björgu R. Magnúsdóttur deildar- stjóra í heilbrigðismálaráðuneytinu. Sá fundur var svo haldinn 23. okt. í fundarsal Landakotsspítala, og eiga systurnar á Landakoti þakkir skyldar fyrir að hafa lánað okkur húsnæði og veitt okkur kaffi. Voru líflegar umræður um mennt- unarmál svæfingarhjúkrunarkvenna og nauðsyn þess að koma á fastri reglugerð um þetta nám, en hvaða leiðir bæri að fara, gat orðið óvíst. Var ákveðið á þessum fundi að fá 108 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.