Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 21

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 21
Ritnefnd: Hanna Þórarinsdóttir, Hulda Kristjánsdóttir, Elín Slefánsdóttir, Anna Rósa Daníelsdóltir RADDIR HJÚKRUNARNEMA Ellin og viðhorf okkar til hennar að þessu sinni langar okkur að gera ellina að umræðuefni. Elli kerlingu eiga flestir yfir höfði sér. Sumir kvíða komu hennar, enda kemur hún niörgum á kné eða fellir jafnvel alveg, en nokkrir standast hana keikir. Eigi að síður er ellin umlukt sérstökum Ijóma, svo sem önnur æviskeið niannsins. Hugtakið elli er orðið mjög teygjanlegt. Við hvað miðum við í rauninni, er við tölum um elli? Aldur? Fáránlegt, ef líkamleg og andleg heilbrigði er til staðar. Heilsuleysi? Fremur, ef aldur er orðinn mjög hár. Eða mið- um við e. t. v. við þau aldurstakmörk, sem allflestar atvinnugreinar hafa varðandi starfsfólk sitt, þ. e. sjötíu ára aldur. Þar með er einstak- lingurinn í þjóðfélaginu talinn gamalmenni og ekki lengur fær um að Segna mikilvægum störfum áfram, þó að hann sé í fullu fjöri bæði and- lega og líkamlega. Með þessu fyrirkomulagi er stoðum kippt undan tilveru hans og hann því auðveld bráð Elli kerlingar. „Heimur versnandi fer“ er ævafornt orðtak runnið undan rifjum hinn- ;u' eldri kynslóðar og orsökin: ýmiss konar tiltæki og nýjungar yngra fólksins á hverjum tíma. Þá þegar, er þessi setning var fyrst sögð, hefur verið ríkjandi skoðunarmunur milli eldri og yngri kynslóðar og þær ekki &etað aðlagazt kröfum og gerðum hvor annarrar. Þannig er það enn eg árangurinn leiðindi og óánægja á báða bóga. Komið hafa tímabil í sögunni, þar sem minna hefur borið á ósam- stöðu kynslóða en fyrr eða síðar. Svo er t. d. um það þjóðskipulag, er tíðkaðist hér á landi um langt skeið, er á einum og sama bæ bjó marg- þienni, nokkurs konar þjóðfélag út af fyrir sig, þar sem þegnarnir voru ;i ýmsum aldri. Þar miðlaði hver öðrum og allir voru til einhvers gagns. var næsta óþekkt, að gamalmenni væru flutt að heiman. Þar var Aldurinn ekkert vandamál og hver og einn fann, að hann var til einhvers nytur. Er heilsan var þrotin, kom það oft í hlut yngri húsmóðurinnar að annast gamalmennið, þar til yfir lauk. Vissulega hefur það hlutskipti °ft og tíðum verið erfitt, en ekki er víst, að unga húsmóðirin, sem Vlnnur utan heimilis alla daga, finni lífi sínu með því fyllri tilgang. Eðlilega er misjafn sauður í mörgu fé, og margt gamalmennið er stirt TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 95 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.