Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR • FRÉTTABLAÐIÐ 10. APRÍL 2017 MÁNUDAGUR Stúlkan á myndinni tekur þátt í verkefní Hjálparstarfs kirkjunnar í Kampala í Úganda. Nafnið er ekki hennar rétta nafn en textinn lýsir raunveruleikanum sem hún og fjöldi annarra ungmenna býr þar við. --- o o O Mig langar til að vinna við að sauma en ekki stunda vændi HULDA SÓLEY JÓNSDÓTTIR* GEFUM ÞEIM SÉNS! Hringdu í 907 2003 og gefðu 2500 kr. eða upphæð að eigin vali á framlag.is <jlT ^yy Hjálparstarf kirkjunnar Arásarmanninum var ádur vísað úr landi Fjölmenni minntist látinna á götum Stokkhólms. nordicphotos/afp Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grun- aöur um aö hafa framiö hiyöjuverk. Umsókn um dvalarleyfi haföi verið hafnað. Sprengja fannst í miöborg Oslóar. SVÍÞJÓD Búið var að vísa hinum 39 ára Úsbeka, Rakhmat Aldlov, sem játaði í gær að hafa framið hryðjuverkaárás- ina í Stokkhólmi, höfúðborg Svíþjóð- ar, á föstudag, úr landi. Umsókn hans um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Frá þessu greindi sænska lögreglan á blaðamannafundi í gær en maðurinn er nú í haldi lögreglu. Líkt og í Nice í Frakklandi og Berlín í Þýskalandi í fyrra ók árásarmaður vöruflutningabíl inn í hóp fólks. í þessu tilfelli var ekið inn í verslun Ahléns í miðborg Stokkhólms. Þá var annar maður handtekinn og er hann einnig grunaður um aðild að árásinni. Lögregla sagði hann liggja undir grun um að hafa ffamið hryðjuverk en Reuters greindi frá því að maðurinn lægi undir minni grun en Akilov. Akilov sótti um dvalarleyfi árið 2014 en eins og áður segir var umsókn hans hafnað. í desember síðastliðn- um féklc hann fjögurra vilcna frest til að lcoma sér úr landi. Þá hvarf hann og hafði lögregla leitað hans vilcum saman. Samkvæmt lögreglu hafði hann lýst yfir stuðningi við hryðjuverlca- samtölc á borð við Islamslca rílcið. Þá greindu sænslcir fjölmiðlar frá því að hann ætti vini í samtölcunum Hizb ut- Tharir og lýst sjálfúm sér í atvinnuvið- tali sem sprengjusérfræðingi. Expressen greindi frá því í gær að Akilov hefði játað glæpinn. Þá hefði hann sagt við lögreglumenn að hann væri ánægður með það sem hann hefði gert og það hafi heppnast vel. Alls létust fjórir í árásinni. Tveir Svíar, einn Breti og einn Belgi. Fimm- tán særðust. Maður var stöðvaður í miðborg Oslóar um helgina þar sem hann var gangandi með sprengju í lcassa. Norslca öryggislögreglan hefur nú tekið yfir rannsólcn þess máls. thorgnyr@frettabladid.is Bandarísk flotadeild er farin til Noröur-Kóreu BANDARÍKIN Hin svolcallaða Carl Vinson-flotadeild bandaríska sjó- hersins sigldi í gær að Kóreuslcaga til þess að bregðast við eldflaugatil- raunum Norður-Kóreuhers. Flotadeildin samanstendur af flugmóðurslcipinu Carl Vinson og þremur öðrum stórum herslcipum. BBC greinir frá því að umrædd slcip séu send á svæðið til að aulca við- bragðsgetu Bandarílcjahers en slcip- in eru útbúin búnaði sem gerir þeim lcleift að stöðva þær eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skjóta upp. „Stærsta ógnin á svæðinu er Norð- ur-Kórea. Það er vegna ábyrgðar- lausrar og ógnandi eldflaugaáætlun- ar og vinnu þeirra við að lcoma sér upp fleiri kjarnorlcuvopnum,“ sagði Dave Benham talsmaður Kyrrahafs- deildar bandaríska sjóhersins í gær. Donald Trump, forseti Bandaríkj- anna, fundaði með Xi Jinping, for- seta Kína í síðustu vilcu. Meðal ann- ars um Norður-Kóreu. Fyrir fundinn sagði Trump að ef Kínverjar vildu ekki hjálpa til við að leysa vanda- málin sem stafa af Norður-Kóreu væru Bandaríkin fullfær um að gera það ein síns liðs. - þea SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR - STYRKUMSÓKNIR 2017 Stjorn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalag íslands auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Styrkireru veittirtil: ■ Öryrkja vegna hagnýts náms, bóklegs eða verklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum. Einstaklinga sem vilja sérhæfa.sig til starfa í þágu fólks með þroskahömlun. Sótt er um rafrænt á heimasíðu ÖBÍ, obi.is. Einnig er hægt að nálgast eyðublöð á skrifstofu Öryrkjabandalags íslands, Sigtúni 42, Reykjavík. Umsóknarf restur er til 27. apríl nk. Upplýsingar um styrkúthíutun liggja fyrir eigi síðar en 26. maí. Allar nánari upplýsingar gefa Kristín Margrét Bjarnadóttir, kristin(5)obi.is, eða starfsmenn móttöku hjá ÖBÍ, mottakaglobi.is, og í síma 530 6700. Rannsakendur finkemba vettvang árásar. nordscphotos/afp Tugir fallnir í tveimur árásum í Egyptalandi tCYPTALAND Tvær sprengjuárásir sem beindust gegn lcristna trúar- söfnuðinum koptum voru gerðar 1 Egyptalandi i gær. Alls féllu 45 í árásunum. Fyrri árásin var gerð á kirkju heil- ags Georgs í borginni Tanta. Þar fór- ust 29 og 78 særðust. Síðari árásin var á kirkju heilags Marlcúsar í Alexandríu og féllu þar sextán. Páfi lcopta, Tawandros annar, var í Marlcúsarlcirlcju þegar árásin var gerð en ríkismiðlar í Egyptalandi greina frá því að hann hafi eklci sakað. Að minnsta kosti 35 særðust í árásinni. Hryðjuverkasamtökin semkenna sig við íslamslct ríld sögðust í gær bera ábyrgð á árásunum. Undan- farnar vilcur hafa samtökin ráðist endurtelcið á kopta í Egyptalandi en þeir eru minnihlutahópur. Abdul Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, lýsti í gær yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Þá fyrirslcipaði hann einnig egypskum hermönnum að standa vörð víðs vegar um landið til að verjast frelcari árásum. - þea
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.