Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 18
18 • FRÉTTABLAÐIÐ 10. APRÍL 2017 MÁNUDAGUR «Promicr Leogue Enska úrvalsdeiklin Sunderland - Man. Utd 0-3 0-1 Zlatan Ibrahimovic (30.), 0-2 Henrikh Mkhitaryan (46.), 0-3 Marcus Rashford (89.). Everton - Leicester 4-2 1-0 Tom Davies (1.), 1-1 Islam Slimani (4.), 1-2 Marc Albrighton (10.), 2-2 Romelu Lu- kaku (23.), 3-2 Phil Jagielka (41.), 4-2 Romelu Lukaku (57.). Tottenham - Watford 4-0 1-0 Dele Alli (33.), 2-0 Eric Dier (39.), 3-0 Heung-Min Son (44.), 4-0 Heung-Min Son (55.). Man. City- Hull City 3-1 1-0 Ahmed El Mohamady, sjm (31.), 2-0 Sergio Aguero (48.), 3-0 Fabian Delph (64.), 3-1 Andrea Ranocchia (85.). Middlesbr. - Burnley 0-0 Stoke - Liverpool 1-2 1-0 Jonathan Walters (44.), 1-1 Philippe Coutinho (70.), 1-2 Roberto Firmino (72.). WBA - Southampton 0-1 Jordy Clasie (25.). 0-1 West Ham - Swansea 1-0 Chekhou Kouyate (44.). 1-0 Bournem.-Chelsea 1-3 0-1 Adam Smith, sjm (17.), 0-2 Eden Hazard (20.), 1-2 Joshua King (42.), 1-3 Marcos Alonso (68.). mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmem Staóan FÉLAC L U J T MÖRK S Chelsea 31 24 3 4 65-25 75 Tottenham 31 20 8 3 64-22 68 Liverpool 32 18 9 5 68-40 63 Man. City 31 18 7 6 60-35 61 Man.Utd. 30 15 12 3 46-24 57 Arsenal 29 16 6 7 61-36 54 Everton 33 15 9 8 57-36 54 WBA 32 12 8 12 39-41 44 Southamp. 30 11 7 12 37-37 40 Watford 31 10 7 14 36-52 37 Leicester 30 10 6 14 37-47 36 Burnley 32 10 6 16 32-44 36 Stoke 32 9 9 14 34-47 36 West Ham 32 10 6 16 42-57 36 Bournem. 32 9 8 15 45-59 35 Crystal P. 30 9 4 17 39-50 31 HullCity 32 8 6 18 33-64 30 Swansea 32 8 4 20 37-67 28 Middlesbr. 31 4 12 15 22-37 24 Sunderland 30 5 5 20 24-53 20 Okkar menn íslendingar í efstu tveimur deildunum i Englandi Swansea City Gylfi Þór Sigurðsson Var sem fyrr í byrjunarliði Swansea sem tapaði gegn West Ham. Swansea er i erfiðum málum ogífallsæti. Burnley Jóhann BergGuðm. Er meiddur og kom þvi ekki við sögu er Burnley gerði markalaust jafntefli gegn Middlesbrough. Cardiff City Aron Einar Cunnarsson Var í byrjunarliði Cardiff og lék allan leikinn er liðið vann Brentford, 2-1. Wolverhampton Wanderers ión Daði Böðvarsson Skoraði sittfyrsta mark síðan í ágúst en það dugði ekki til sigurs. 3-1 tap. Fulham Ragnar Sigurðsson Var ekki íTeikmannahópi Fulhamerliðiðvann3-1 sigurá Ipswich. Bristol City Hörður B. Magnússon Satá bekknum 190 mínútur er Bristol vann Wolves. Tom Davies kom Everton yfir eftir aðeins 31 sekúndu gegn Leicester sem. Enginn skorað jafnsnemma leiksí ensku úrvalsdeildinni í vetur. nordicphoto getty Ævintýri Shakespeare á enda Öll góð ævintýri veröa einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shake- speare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli og vann þann sjöunda í röð. Leikri clU.U Romelu Lukaku getur ekki hætt að skora og skoraði tvö mörk er Ever- ton stöðvaði sigurgöngu Leicester City. Það sem meira er þá var þetta sjöundi heimasigur Everton (röð. Lukaku er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 23 mörk. Þremur mörkum meira en Harry Kane hjá Tottenham sem er næstmarkahæstur. Ein magnaðasta tölfræðin hjá Lukaku í vetur er sú staðreynd að hann er búinn að skora marki meira en allt lið Midd- lesbrough í vetur. Lukaku er búinn að skora fleiri mörk á þessu ári en fimm lið í deildinni. Rosalegt. Hann hefur þess utan komið að 51 prósent allra marka Everton á leiktíðinni. Það verður ekki auðvelt fyrir Everton að halda framherjanum sem sjálfur vill komastannað. FórBoœ Leicester City var búið að vinna alla sex leiki sína undir stjóm Craig Shakespeare. Goodison Park var aftur á móti hindrunin sem Lei- cester komst ekki yfir. Fyrri hálfleikurinn var ótrúleg skemmtun þar sem fýrsta markið kom á fyrstu mínútu. Það mark skoruðu heimamenn en það virtist eingöngu kveikja neistann hjá Lei- cester. Markaveisla Meistararnir svöruðu nefnilega með tveimur mörkum á sex mín- útna kafla og komust yfir. Sveinar Shakespeare voru þó ekki lengi í paradís því Everton var komið í 3-2 fyrir hlé. Ótrúlegur hálfleikur. Markahæsti leikmaður deildar- innar, Romelu Lukaku, afgreiddi síðan leikinn með sínu 23 marki í deildinni í vetur í síðari hálfleik. Þessi sigur Everton var ekki síður merkilegur fyrir þær sakir að þetta var sjöundi heimaleikurinn í röð sem liðið vinnur. „Við stóðum okkur mjög vel og þurfum að gera það sama er við spilum útileiki," sagði tveggja marka maðurinn, Romelu Lukaku. Vill berjast við Man. Utd „Við viljum berjast um sætin við Man. Utd og Arsenal. Þá verðum við að vinna fleiri leiki og ekki bara heimaleiki. Það var gott að spila með Ross Barkley í dag og hann bjó mikið til fyrir mig. Vonandi heldur þetta áfram hjá okkur.“ Þau voru þung og leiðinleg skrefin hjá Shakespeare eftir leikinn enda Stóru málin eftír helgina í enska boltanum Stærstu úrslltin Sigur West Ham á Swansea var griðarlega mikilvægur. Kemur liðinu frá fallsvæðinu en skilur að sama skapi Swansea eftir í mjög erfiðum málum. Menn geta • aðeins andað léttar hjá West Ham núna. Hvað kom á óvart? Það var fátt sem kom á óvart þessa helgina fyrir utan að Marouane Fellaini var gerður að fyrirliða Man. Utd. I fyrsta skipti á ferlinum þarsem hann erfyrirliði. Fullt af fólki út um allan heim er enn að klóra sér i hausnum yfir þessari ákvörðun Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. Mestu vonbrigðin Sunderland getur ekkert þessa dagana og hefur ekki skorað mark í yfir tíu klukkutíma. Hver getur kveikt neistann þar er erfitt að segja til um. alltaf ömurlegt er sigurhrina tekur enda. Ekki heldur besti undirbún- ingurinn fyrir Meistaradeildarleik- inn gegn Atletico Madrid í vilcunni. „Þaö eru erfiðir leikir fram undan þannig að við megum ekki dvelja við þennan leik of lengi," sagði Shakespeare eftir leildnn. „Ég var mjög ósáttur viö hvernig við hófum þennan leik en sýndum karakter meö því að koma til baka. Það var samt svekkjandi að tapa leiknum að lokum á föstum leikat- riðum. Við ræddum saman eftir leik- inn og vitum að við verðum að vera grimmari í föstu leikatriðunum." Elskar þessa stráka Shakespeare hristi aðeins upp í byrjunarliðinu fyrir Ieikinn en vildi ekki meina að það hafi lcomið niður á leik liðsins. Hann elskar sína drengi og hefur endalausa trú. „Mér fannst það ekki trufla takt- inn í leik liðsins. Við erum með sterkan hóp og ég hef mikla trú á öllum okkar leikmönnum. Viö reyndum að vinna og verðum bara að sætta okkur við að það gekk ekki upp. Mér finnst ég hafa náð að setja mitt mark á liðið síðan ég tók viö stjórnartaumunum. Þetta er einstakur hópur leikmanna sem ég fæ aö vinna með og ég hef aldrei unnið með drengjum sem hafa eins gott viðhorf og strákarnir í þessu liði. Ég er afar stoltur af þeim öllum saman." henry@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.