Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 1
85. TÖLUBLAÐ 17. ÁRCANCUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — NIÁNUDAGUR 10.APRÍL2017 (__________________________________________________________________ Taka hluta af ávinningnum fra skólunum Samkvæmt fjármálaáætlun munu stjórnvöld ekki standa viö fyrirheit um aö framhaldsskólarnir haldi aö fullu fjárhagslegum ávinningi af styttingu fram- haldsskólans. Skólameistarar Borgarholtsskóla og MA lýsa vonbrigðum yfir niðurstöðunni. menntun „Þetta eru náttúrlega gríðarleg vonbrigði. Það er ekkert öðruvísi," segir Ársæll Guðmunds- son, skólameistari Borgarholtsskóla. í nýrri íjármálaáætlun rikisins, fyrirárin 2018-2022, ergertráðfyrir að framlög ríkisins til framhalds- skólanna lækki samanlagt um 630 milljónir. Þar segir að umtalsverður sparnaður verði i framhaldsskóla- kerfínu vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú og það útskýri lægri framlög til málaefnasviðsins. í fjármálaáætlun áranna 2017 til 2021 var hins vegar áætlað að „allur sá sparnaður sem muni falla vegna styttingarinnar muni haldast innan kerfisins og fari í að efla framhalds- skólastigið enn frekar.“ Ársæll segir að verið sé að hafa af skólunum hluta af þeirri hag- ræðingu sem skólunum hafi verið gert að ná með styttingu framhalds- skólans úr fjórum árum i þrjú. „Það er verið að taka út úr framhalds- skólunum að einhverjum hluta þann ávinning af þeim breytingum sem kennarar, stjórnendur og aðrir hafa farið í gegnum," segir Arsæll. „En þetta er bara pólitísk stefna og við vinnum þá bara eftir henni, við stjórnendur framhaldsskólanna," bætirhann við. Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, teloir undir með Ársæli. „Það er alveg ljóst að það er ekki verið að standa við það sem lagt var upp með í sam- bandi við þriggja ára námið,“ segir hann. 630 iniiljóna iækkun verður á ffamlögum tii skólanna. Þetta eru náttúrlega <*>■ gi’ióarleg vonbrigói. Þaó er ekkert ööruvísi. Ársæll Guðmunds- son, skólameistari Borgarholtsskóla Jón Már segir þetta vera von- brigði. „Frá 2008 var búið að hag- ræða verulega mikið í framhalds- skólunum til þess að endar næðu saman og þess vegna eru veruleg vonbrigði að fá þetta ofan á það,“ segir Jón Már. í fjármálaáætluninni kemur fram að þrátt fyrir lækkun á framlögum til framhaldsskólastigsins aultast útgjöld á hvern nemanda um sem nemur 3-5% á ári að raunvirði. Sú lækkun er einkum til komin vegna fækkunar nemenda vegna stytt- ingar náms til stúdentsprófs. - jhh ....■ ifcnBfmim aiaimrnmmmm |r.ti-nnrna~íi ,'r4k'WúM ffjjM Þúsundir manna söfnuðust saman á Sergelstorgi í miðborg Stokkhólms í gær og minntust fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem framin var á föstudag. nordicphotos/afp Ákæra vegna manndráps veröur þingfest í dag DÓMSMÁL Áltæran yfir Thomasi Moller Olsen, sem ákæröur er fyrir að hafa banað Bimu Brjánsdóttur, verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Honum var birt ákæran á fimmtu- dag. í áltæmnni er maðurinn sakaður um að hafa veist að Bimu með ofbeldi í Kia Rio-bifreið. Síðan hafi hann varpað henni í sjó eða vatn. Hinn maðurinn sem handteldnn var vegna gruns um aðild að mál- inu en síðar látinn laus eftir tæplega tveggja vikna gæsluvarðhald f'ékk fyrir helgi bréf þess efnis að málið gegn honum yrði látið niður falla. „Það er fellt niður á þeim gmnni að það teljist ekki líklegt til sakfellingar," segir Unnsteinn Öm Elvarsson, verj- andi hans. Hann segir skjólstæðing sinn óðum vera að jafna sig eftir málið og vera farinn á sjó aftur. „Hann fór fyrst í vinnu fýrir rúmri viku. En þaö var búið að fresta því að hann mætti í vinnu af þvi að hann var ekki í stakk búinn til þess. Hann er eflaust ekki hundrað prósent en þó betri." Unnsteinn segir skjólstæðing sinn hafa gefið skýrslu áður en hann yfirgaf landið en minnir á að hann hafi lýst sig viljugan til þess að koma og gefa skýrslu ef eftir því yrði kallað. „Það er ekkert sem stoppar það annað en að hann er í vinnu úti á sjó.“ Unnsteinn segist ekki hafa rætt við skjólstæðing sinn um hugsanlega málssókn á hendur íslenska ríkinu vegna handtökunnar og gæsluvarð- haldsins ffá því að hann fór af landi brott. -jhh/sjá siðu 10 Fréttablaöiö i dag Guðmundur Andri Thorsson skrifar um árásina á saldausa borgara í Svíþjóð Stjarnan deildarmeistari í Olís-deild kvenna. lífið Geimurinn er í aðalhlut- verld í nýjustu verkum bræðr- anna Úlfs og Halldórs Eldjárn. 34 PLÚS SÉRBLAÐ FÓLK ’Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup aprll-júnl 2015 HSHWHW KAUPHLAUP SPRETTINUM LÝKUR í DAG OPIÐ TIL19 I KVÖLD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.