Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 10.04.2017, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2017 TVÖFALT HJÁ MOSFELLINGUM BLAK Þeir Mosfellingar sem lögðu leið sína í Laugardalshöll í gær til þess að fylgjast með bikarúrslita- leikjunum í blaki fengu mikið fyrir peninginn. Fyrsttryggði Aftureldingsér bikarmeistaratitilinn í karlaflokki eftir ævintýralegan 3-2 sigur á Stjörnunni. Mosfeilingar voru oft i vandræðum í leiknum en komu endalaust til baka og unnu ótrúlega sætan sigur. Leikurinn stóð yfir í hátt í þrjá klukkutíma og Garðbæingar naga sig örugglega í handarbakið að hafa ekki gert betur úr þeirri stöðu sem liðið komst í. í kvennaflokki vann Afturelding öruggan 3-0 sigur á HK. HK veitti Mosfellingum þó mikla keppni og Aftureldingarkonur fagna. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR allar hrinurnar voru mjög jafnar. Taugar Mosfellinga voru þó sterkari og Aftureldingarliðið stóð í lapp- irnarermestá reyndi. fimleikar íslandsmótið í áhalda- fimleikum fór fram í Laugardals- höll um helgina. Irina Sazonova úr Ármanni og Valgarð Reinhardsson frá Gerplu urðu íslandsmeistarar í fjölþraut sem fram fór á laugardeginum en úrslit i einstökum áhöldum fóru svo fram í gærmorgun. Það var mikil spenna í kvenna- flokki en fyrir lokaumferðina á gólfinu áttu fjórar stúlkur mögu- leika á því að verða íslandsmeist- ari. Stúlkunum gekk misvel að höndla pressuna en á endanum varð Irina með 0,067 stigum meira en Dominiqua Alma Bel- any. Verður ekki mikið tæpara en það. Agnes Suto endaði í þriðja sætinu í fjölþrautinni. Valgarð hafði talsverða yfirburði i karlaflokki og var nokkið langt á undan Eyþóri Erni Baldurssyni sem varð annar. Jón Sigurður Gunnarsson varð síðan þriðji. Irina varð íslandsmeistari á slá og stökki í keppni á einstökum áhöldum. Góð helgi hjá henni. Dominiqua varð meistari á gólfi og tvíslá. Valgarð varð meistari á svifrá í keppni á einstökum áhöldum. Eyþór Örn varð meistari á gólfi og stökki en Arnþór Daði Jónsson vann á bogahesti. Jón Sigurður Gunnarsson var svo meistari í hringjunum. HRAFNHILDUR í MIKLU STUÐI SUND Fremsta sundkona lands- ins, Hrafnhildur Lúthersdóttir, var stjarna íslandsmótsins í sundi sem fram fór í Laugardalslaug um helgina. Hún vann til hvorki meira né minna en átta gullverðlauna á mótinu um helgina. Þrjú gull komu á föstu- degi og laugardegi og hún lauk svo helginni með tveimur gullum til viðbótar á lokadeginum í gær. Þá fékk hún gull í 200 metra bringu- sundi og var i sundsveit SH sem vann 4x100 metra skriðsundið. Eygló Ósk Gústafsdóttir lét að sjálf- sögðu einnig mikið að sér kveða hún vann til þriggja gullverðlauna og þriggja silfurverðlauna á íslands- mótinu að þessu sinni. Hún var að glima við veikindi i siðustu viku þannigað hún var ekki alveg upp á sitt besta að þessu sinni. Bryndís Rún Hansen einnig öflug en hún varð þrefaldur íslandsmeistari. Hrafnhildur var stjarna mótsins og fékk bikar frá forsetanum. FRÉTTABLAÐIÐ/EYPÓR ■ FRÉTTABLAÐIÐ Nýjast Olis-deild kvenna Fram - Stjarnan 21-27 Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1. Stjarnan: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Solveig Lára Kjærnested 7, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Nataly Valencia 1, Elena Birgisdóttir 1, Brynhildur Kjartans- dóttir 1. ÍBV-Grótta 23-32 ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 8, Sandra Dís Sigurðardóttir 5, Greta Kavaliuskaite 4, Karólína Lárudóttir 2,Ásta Júlíusdóttir 2, Telma Amado 1, Kristrún Hlynsdóttir 1. Grótta: Lovísa Thompson 6, Laufey Guð- mundsdóttir 5, Emma Sardarsdóttir 5, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Sunna Maria Einarsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Guðný Hjaltadóttir 3, Anna Ú. Guðmundsdóttir 1. Valur-Haukar 16-26 Valur: Diana Satkauskaite 6, Morgan Marie McDonald 4, Kristín Ólafsdóttir 2, íris Ásta Pétursdóttir 2, Ragrthildur Þórðardóttir 1, Vigdis Þorsteinsdóttir 1. Haukar: Ramune Pekarskyte 6, María Karls- dóttir4, Sigrún Jóhannsdóttirð, Ragnheið- ur Ragnarsdóttir 3, Erla Eiriksdóttir 2, Maria Pereira 2, Elin Baldursdóttir 1, Guðrún Bjarnadóttir 1, Berta Harðardóttir 1. Selfoss - Fylkir 29-23 Selfoss: Diana Radojevic 9, Arna Einars- dóttir 5, Adina Ghidoarca 5, Kristrún Steinþórsdóttir 4, ída Magnúsdóttir 3, Perla Albertsdóttir3. Fylkir: Hildur Björnsdóttir 7, Thea Imani Sturludóttir 7, Ólöf Þorsteinsdóttir 2, Christine Rishaug 2, Kristjana Steinarsdóttir 2, Hrafnhildur Jónsdóttir 2, Þuríður Guð- jónsdóttir 1. Efri Neðri Stjarnan 35 ÍBV 17 Fram 35 Valur 16 Haukar 24 Selfoss 12 Grótta 23 Fylkir 6 Olís-deild karla FH - Grótta 27-26 FH: ísak Rafnsson 6, Einar Rafn Eiðsson 6, Ásbjörn Friðriksson 5, Jóhann Karl Reynis- son 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2. Grótta: Finnur Ingi Stefánsson 7, Nökkvi Dan Elliðason 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Elvar Friðriksson 3, Aron Páísson 3. ÍBV-Valur 29-21 ÍBViTheodórSigurbjörnsson 6, Agnar Smári Jónsson 4, Róbert Aron Hostert 4, Sigurbergur Sveinsson 3, Kári Kristján Krist- jánsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Brynjar Óskarsson 2, Elliði Viðarsson 2. Valur: Josip Grgic 5, Alexander Júliusson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Glslason 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Vignir Stefánsson 2, Sveinn Aron Sveinsson 2. Haukar-Fram 32-33 Haukar:GuðmundurÁrni Ólafsson 7, Há- kon Daði Styrmisson 7, Jón Jóhannsson 4, Ivan Ivkovic 4, Tjörvi Þorgeirsson 4. Fram: Þorgeir Daviðsson 8, Arnar Birkir Hálf- dánarson 7, Siguður Þorsteinsson 5, Valdi- mar Sigurðsson 3, Þorsteinn Hjálmars.3. Dominos-deild karla Stjarnan - Grindavík 69-104 Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 13, Tómas Þórður Hilmarsson 11, Anthony Odunsi 11, Justin Shouse 10/9 fráköst, Arn- þór Freyr Guðmundsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 5, Hlynur Elias Bæringsson 5/13 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 3, Marvin Valdimarsson 2. Grindavik: Dagur Kár Jónsson 23/5 stoð- sendingar, Þorsteinn Finnbogason 22/8 fráköst, Lewis Clinch Jr. 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 12/9 frá- köst, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Ómar Örn Sævarsson 7/12 fráköst. Crindavik vann einvigid, 3-0. ídag 18.50 C. Palace - Arsenal Sport 19.05 Skallagr. - Keflavík Sport 2 19.05 Breiðablik-FH Sport3 21.00 Messan Sport Bros auglýsingavörur með þínu merki Er snjósleðinn t Wlikið úrva! - Tra ÍB5KORRI SÉRFRÆÐINGAR I RAFGEYMUM BÍLDSHÖFÐA 12 • 110 RVK • 577 1515 • WWW.SKORRI.IS Útsöluaðilar: Útilíf- Kringlunni - Smáralind • Sportver Akureyri • Toppmenn & Sport Akureyri K Sport Keflavík • Nína Akranesi • Sportbær Selfossi • Axel Ó Vestmannaeyjum Dreifingaraðili: DanSport ehf. Hægt að sjá vörur á dansport.is Lodge járnpanna, 26 cm kokka laugavegi 47 laugavegi 47 l www.kokka.is E3 kokka@kokka.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.