Fréttablaðið - 10.04.2017, Page 19

Fréttablaðið - 10.04.2017, Page 19
MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2017 TVÖFALT HJÁ MOSFELLINGUM BLAK Þeir Mosfellingar sem lögðu leið sína í Laugardalshöll í gær til þess að fylgjast með bikarúrslita- leikjunum í blaki fengu mikið fyrir peninginn. Fyrsttryggði Aftureldingsér bikarmeistaratitilinn í karlaflokki eftir ævintýralegan 3-2 sigur á Stjörnunni. Mosfeilingar voru oft i vandræðum í leiknum en komu endalaust til baka og unnu ótrúlega sætan sigur. Leikurinn stóð yfir í hátt í þrjá klukkutíma og Garðbæingar naga sig örugglega í handarbakið að hafa ekki gert betur úr þeirri stöðu sem liðið komst í. í kvennaflokki vann Afturelding öruggan 3-0 sigur á HK. HK veitti Mosfellingum þó mikla keppni og Aftureldingarkonur fagna. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR allar hrinurnar voru mjög jafnar. Taugar Mosfellinga voru þó sterkari og Aftureldingarliðið stóð í lapp- irnarermestá reyndi. fimleikar íslandsmótið í áhalda- fimleikum fór fram í Laugardals- höll um helgina. Irina Sazonova úr Ármanni og Valgarð Reinhardsson frá Gerplu urðu íslandsmeistarar í fjölþraut sem fram fór á laugardeginum en úrslit i einstökum áhöldum fóru svo fram í gærmorgun. Það var mikil spenna í kvenna- flokki en fyrir lokaumferðina á gólfinu áttu fjórar stúlkur mögu- leika á því að verða íslandsmeist- ari. Stúlkunum gekk misvel að höndla pressuna en á endanum varð Irina með 0,067 stigum meira en Dominiqua Alma Bel- any. Verður ekki mikið tæpara en það. Agnes Suto endaði í þriðja sætinu í fjölþrautinni. Valgarð hafði talsverða yfirburði i karlaflokki og var nokkið langt á undan Eyþóri Erni Baldurssyni sem varð annar. Jón Sigurður Gunnarsson varð síðan þriðji. Irina varð íslandsmeistari á slá og stökki í keppni á einstökum áhöldum. Góð helgi hjá henni. Dominiqua varð meistari á gólfi og tvíslá. Valgarð varð meistari á svifrá í keppni á einstökum áhöldum. Eyþór Örn varð meistari á gólfi og stökki en Arnþór Daði Jónsson vann á bogahesti. Jón Sigurður Gunnarsson var svo meistari í hringjunum. HRAFNHILDUR í MIKLU STUÐI SUND Fremsta sundkona lands- ins, Hrafnhildur Lúthersdóttir, var stjarna íslandsmótsins í sundi sem fram fór í Laugardalslaug um helgina. Hún vann til hvorki meira né minna en átta gullverðlauna á mótinu um helgina. Þrjú gull komu á föstu- degi og laugardegi og hún lauk svo helginni með tveimur gullum til viðbótar á lokadeginum í gær. Þá fékk hún gull í 200 metra bringu- sundi og var i sundsveit SH sem vann 4x100 metra skriðsundið. Eygló Ósk Gústafsdóttir lét að sjálf- sögðu einnig mikið að sér kveða hún vann til þriggja gullverðlauna og þriggja silfurverðlauna á íslands- mótinu að þessu sinni. Hún var að glima við veikindi i siðustu viku þannigað hún var ekki alveg upp á sitt besta að þessu sinni. Bryndís Rún Hansen einnig öflug en hún varð þrefaldur íslandsmeistari. Hrafnhildur var stjarna mótsins og fékk bikar frá forsetanum. FRÉTTABLAÐIÐ/EYPÓR ■ FRÉTTABLAÐIÐ Nýjast Olis-deild kvenna Fram - Stjarnan 21-27 Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1. Stjarnan: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Solveig Lára Kjærnested 7, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Nataly Valencia 1, Elena Birgisdóttir 1, Brynhildur Kjartans- dóttir 1. ÍBV-Grótta 23-32 ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 8, Sandra Dís Sigurðardóttir 5, Greta Kavaliuskaite 4, Karólína Lárudóttir 2,Ásta Júlíusdóttir 2, Telma Amado 1, Kristrún Hlynsdóttir 1. Grótta: Lovísa Thompson 6, Laufey Guð- mundsdóttir 5, Emma Sardarsdóttir 5, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Sunna Maria Einarsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Guðný Hjaltadóttir 3, Anna Ú. Guðmundsdóttir 1. Valur-Haukar 16-26 Valur: Diana Satkauskaite 6, Morgan Marie McDonald 4, Kristín Ólafsdóttir 2, íris Ásta Pétursdóttir 2, Ragrthildur Þórðardóttir 1, Vigdis Þorsteinsdóttir 1. Haukar: Ramune Pekarskyte 6, María Karls- dóttir4, Sigrún Jóhannsdóttirð, Ragnheið- ur Ragnarsdóttir 3, Erla Eiriksdóttir 2, Maria Pereira 2, Elin Baldursdóttir 1, Guðrún Bjarnadóttir 1, Berta Harðardóttir 1. Selfoss - Fylkir 29-23 Selfoss: Diana Radojevic 9, Arna Einars- dóttir 5, Adina Ghidoarca 5, Kristrún Steinþórsdóttir 4, ída Magnúsdóttir 3, Perla Albertsdóttir3. Fylkir: Hildur Björnsdóttir 7, Thea Imani Sturludóttir 7, Ólöf Þorsteinsdóttir 2, Christine Rishaug 2, Kristjana Steinarsdóttir 2, Hrafnhildur Jónsdóttir 2, Þuríður Guð- jónsdóttir 1. Efri Neðri Stjarnan 35 ÍBV 17 Fram 35 Valur 16 Haukar 24 Selfoss 12 Grótta 23 Fylkir 6 Olís-deild karla FH - Grótta 27-26 FH: ísak Rafnsson 6, Einar Rafn Eiðsson 6, Ásbjörn Friðriksson 5, Jóhann Karl Reynis- son 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2. Grótta: Finnur Ingi Stefánsson 7, Nökkvi Dan Elliðason 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Elvar Friðriksson 3, Aron Páísson 3. ÍBV-Valur 29-21 ÍBViTheodórSigurbjörnsson 6, Agnar Smári Jónsson 4, Róbert Aron Hostert 4, Sigurbergur Sveinsson 3, Kári Kristján Krist- jánsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Brynjar Óskarsson 2, Elliði Viðarsson 2. Valur: Josip Grgic 5, Alexander Júliusson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Glslason 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Vignir Stefánsson 2, Sveinn Aron Sveinsson 2. Haukar-Fram 32-33 Haukar:GuðmundurÁrni Ólafsson 7, Há- kon Daði Styrmisson 7, Jón Jóhannsson 4, Ivan Ivkovic 4, Tjörvi Þorgeirsson 4. Fram: Þorgeir Daviðsson 8, Arnar Birkir Hálf- dánarson 7, Siguður Þorsteinsson 5, Valdi- mar Sigurðsson 3, Þorsteinn Hjálmars.3. Dominos-deild karla Stjarnan - Grindavík 69-104 Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 13, Tómas Þórður Hilmarsson 11, Anthony Odunsi 11, Justin Shouse 10/9 fráköst, Arn- þór Freyr Guðmundsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 5, Hlynur Elias Bæringsson 5/13 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 3, Marvin Valdimarsson 2. Grindavik: Dagur Kár Jónsson 23/5 stoð- sendingar, Þorsteinn Finnbogason 22/8 fráköst, Lewis Clinch Jr. 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 12/9 frá- köst, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Ómar Örn Sævarsson 7/12 fráköst. Crindavik vann einvigid, 3-0. ídag 18.50 C. Palace - Arsenal Sport 19.05 Skallagr. - Keflavík Sport 2 19.05 Breiðablik-FH Sport3 21.00 Messan Sport Bros auglýsingavörur með þínu merki Er snjósleðinn t Wlikið úrva! - Tra ÍB5KORRI SÉRFRÆÐINGAR I RAFGEYMUM BÍLDSHÖFÐA 12 • 110 RVK • 577 1515 • WWW.SKORRI.IS Útsöluaðilar: Útilíf- Kringlunni - Smáralind • Sportver Akureyri • Toppmenn & Sport Akureyri K Sport Keflavík • Nína Akranesi • Sportbær Selfossi • Axel Ó Vestmannaeyjum Dreifingaraðili: DanSport ehf. Hægt að sjá vörur á dansport.is Lodge járnpanna, 26 cm kokka laugavegi 47 laugavegi 47 l www.kokka.is E3 kokka@kokka.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.