Fréttablaðið - 09.05.2017, Side 42

Fréttablaðið - 09.05.2017, Side 42
Þriðjudagur 9. maí MONACOKL. 18:30JUVENTUS Miðvikudagur 10. maí MEISTARADEILDARMÖRKIN Kl. 20:45 ATLÉTICO MADRID Kl. 18:30 REAL MADRID MEISTARADEILDARMÖRKIN Kl. 20:45 #CL365#UCL 365.ISSÍMI 1817 Tryggðu þér áskrift á aðeins 399 kr. á dag 11.990 kr. á mánuð i * (2-0) (0-3) Anna Þóra Björns-dóttir á gleraugna-verslunina Sjáðu ásamt eiginmanni sínum, Gylfa Björns-syni. Anna tók að sér að sjónmæla lundann Munda í gær og í ljós kom að hann er lögblindur. „Það er búið að taka sjónpróf á Munda lunda og það gekk svona svakalega vel. Hann var alveg til friðs. En í ljós kom hann er lög- blindur og þarf bara að fá hljóðbæk- ur það sem eftir er,“ segir Anna og hlær. „Það er sem sagt ekkert hægt að gera fyrir hann. Alveg sama hvað hann fengi mikinn styrk, það myndi ekkert gera fyrir hann.“ Mundi var stilltur og prúður í sjónmælingunni og reytti af sér brandara að sögn Önnu. „Hann sagði bara nokkra brandara og svo ætlar hann að halda áfram í Græna herberginu á miðvikudaginn.“ Spurð nánar út í hvað mun eiga sér stað í Græna herberginu á mið- vikudaginn segir Anna: „Við í grín- félaginu Lunda ætlum að vera með uppistand, við erum átta í þessum hóp og hver og einn verður með sitt uppistand. Við vitum ekkert hvað næsti maður ætlar að segja. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi klúbbur kemur fram en við höfum öll komið fram í  hvert í sínu  lagi,“ útskýrir Anna. Þess má geta að flestir í hópnum hafa sótt uppistandsnám- skeið hjá Þorsteini Guðmundssyni. „Flestir hafa farið í námskeið, en ekki Mundi, hann þurfti ekkert á því að halda. Hann er bara langfyndn- astur.“  Hópinn skipa þau  Agnes Wild, Elva Dögg Hafberg Gunnars- dóttir, Hrafnkell Ásgeirsson, Kristín María Gunnarsdóttir, María Guð- mundsdóttir, Ólöf Magnúsdóttir, Theódór Ingi Ólafsson ásamt Önnu Þóru og auðvitað Munda lunda. „Mundi er sem sagt heiðursfélagi og hann verður með okkur á mið- vikudaginn. En þar sem hann á það til að ganga á veggi og annað langaði okkur að reyna að hjálpa honum og ég bauðst þá til að sjónmæla hann,“ útskýrir Anna. „En þar sem hann er lögblindur getur hann gleymt því að fá sér gleraugu, því miður.“ gudnyhronn@365.is Mundi lundi reyndist lögblindur Mundi er um tveggja ára og er heiðursfélagi í grínfélaginu Lunda sem stofnað var í upphafi mánaðar. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Mundi mátaði nokkur gleraugu þó svo að þau gagnist honum lítið. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Anna Þóra er einn af meðlimum í grín- félaginu Lunda. Það félag á lukkudýr sem er lundi sem heitir Mundi. Nýverið fór meðlimi hópsins að gruna að Mundi væri með lélega sjón og þá bauðst Anna til að sjónmæla hann. Alveg sAMA hvAð hAnn fengi Mikinn styrk, þAð Myndi ekkert gerA fyrir hAnn. 9 . m a í 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D a G U R34 l í f I Ð ∙ f R É T T a B l a Ð I Ð 0 9 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 1 -2 5 5 0 1 C D 1 -2 4 1 4 1 C D 1 -2 2 D 8 1 C D 1 -2 1 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.