Norðurslóð - 15.12.1987, Side 14

Norðurslóð - 15.12.1987, Side 14
r ■ i i i i i i i i i i i i i L Oskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Landsbanki íslands Strandgötu 1, Akureyri Brekkuafgreiðsla, Kaupangi J Kaupfélag Eyfírðinga Dalvík sendir starfsfólki sínu og viðskiptavinum hugheilar jóla- og nýárskveðjur og óskar Svarfdælum öllum í bæ og byggð árs og friðar. JÓIATILBOÐ ★ Sana gosdrykkir — allar stærðir og gerðir. ★ Emmes ís — skafís, 1 og 2ja lítra og pakkaís 1 lítra - allar gerði ★ Niðursoðið grænmeti — frá K. Jónsson. ★ Niðursoðnir ávextir — frá Krakus, Del Monte, Dole, Ardmona og Heaven Temple. ★ Bökunarvörur — allt í jólabaksturinn. ★ jólasteikin er „KR YDDLAMB" — frá Kjötiðnaðarstöð KEA, aðeins kr. 621,— pr. kg. Nýkomið mikið úrval af gjafavörum og leikföngum. Jólakonfektið í mörgum stærðum og gerðum. Frá árshátíð Svarfdælinga fyrir sunnan 14. nóv. Jarðbrúarborðið: Atli. Helgi og Jón Halldórssynir ásamt ciginkonum. Kristján Jónsson formaður og Gunnlaugur V. Snævarr vcislustjóri. Gcstum að liciman fagnað með blómum. F.v. Sigurður Marinósson, Kíkharður Gestsson, Hallgrímur Einarsson (Ijósmyndari) og Eiður Stcingrímsson. Gönguferð í Stekkjarhús Ferðafélag Svarfdæla hyggur á hefðbundna ára- mótaferð fram í Stekkjarhús í Skíðadal laugardaginn 2. janúar 1988. Farið verður á skíðum ef snjór leyfir, annars gengið lausfóta. Lagt af stað frá Kóngsstöðum kl. 13.30. Ferðafélag Svarfdæla. Jolatilboö á DAMIXA 20% afsláttur af hitastýrðum blöndunartækjum og sturtusettum. U.K.E. Dalvík Byggingavörudeild 14 NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.