Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Blaðsíða 4

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Blaðsíða 4
2. Ráðstefnan að Skdgum. 7. Sumarráöstefna Félags lögglltra endurskoöenda, var haldin aö Skógum undir Eyjafjöllum þann 11. júlí s.l.. Efni þaö, sem tekiö var til meðferöar á ráðstefnu þessari var frumvarp það til laga um breytingu á lögum no. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignaskatt, sem FJárhagsnefnd Neðri-deildar Alþingis haföi flutt samkvaant beiðni Fjármálaráöherra. Mættir voru 28 þátttakendur og voru flestir meö eiginkonur sínar meö sér, eins og venja hefur verið á sumarráöstefnum félagsins. Eins og félagsmönnum er kunnugt hafa fyrri sumarráöstefnur félagsins veriö haldnar aö Bifröst í Borgarfirði, en vegna óvenjumikillar þátttöku var brugöiö út af þessari venju og raöstefnan haldin aö Skógum, eins og áður segir. Þeim endurskoöendum sem hlotið höföu löggildingu s.l. vor, var geflnn kostur á aö taka þátt í ráöstefnu þessarl, enda þótt |>eir þá, væru ekki formlega gengnir í félaglð. 7 úr þeirra hópi mættu til þessarar ráöstefnu. Gestir þessa fundar voru: Jón Sigurösson, ráöuneytisstjóri, Fjármálaráöu- neytisins og Guömundur Skaftason hrl. og lögg. endursk. ásamt eiginkonum. Fundarstjóri þessarar ráðstefnu var Ragnar Ólafsson, hrl. og fundarritari Þorgeir Slgurðsson, lögg. endursk.. Fundur hófst kl. 9^ og eftir aö formaöur haföi boðlö fundar- menn velkomna gaf hann Guðmundi Skaftasynl oröiö, verður ekki vikiö að erindi hans hér, þar sem þaö mun væntanlega birtast í þessu blaöi síöar. Hinsvegar má segja að lokaniðurstaða hans um áhrif frumvarpsins almennt, hvort þaö myndi létta eöa þyngja skattabyröina, hafi veriö sú, aö hinar ýmsu breytingar, myndu vega hverja aðra upp. Jón Sigurðsson þakkaði Guðmundi Skaftasyni greinargott erindi en gerði nokkrar athugasemdir viö ákveðin efnisatriöi. á hádegi var fundi frestaö til kl. 15 og var skipaö í 5 umræöuhópa undir forystu þeirra, árna BJörnssonar, Guðjóns Eyjólfs- sonar og ðlafs Nílssonar. Fundur hófst að nýju kl. 15 og skiluöu nefndir þá álitum sínum. álit fyrrnefndra 3ja nefnda voru að mörgu leyti samhljóða. Sem dseml voru allar nefndirnar sammála um aö ekki bæri aö leggja niöur sameignarfélög, sem sjálfstæða skattaöila, eins og frumvarpiö gerði ráö fyrir, hinsvegar voru menn ekki á einu máli um það hvort breyta ætti skattlagningu þeirra. Að loknu aliti nefnda svaraöi jón Slgurösson þeim atriöum sem fram höfðu komiö. Taldi hann aö umræöur þessar heföu veriö til mikils gagns. Hófust síöan almennar umræður og tóku ýmsir fundarmanna til máls, lauk þessum umræöufundi kl. tæplega 17. Þar meö lauk hinni formlegu ráðstefnu,

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.