Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Blaðsíða 9

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Blaðsíða 9
7 komi fram hugmyndir löggjafans um starf endurskoöenda almennt, enda þótt um sérstaka tegund endurskoöunar sé aö rasöa og höfö sé í huga ábyrgö þeirra gagnvart félagsmönnum, sem persónuiega hafi yfirleitt engin afskipti af rekstri eöa a.m.k. m.jög lítinn. Mér þykir því rétt aö benda á þessi ákvæði hér, þar sem ég tel að þau gefi nokkra hugmynd um þaö sviö, sem hér um ræöir. Eins og áöur er getið eru löggiltir endurskoöendur opin- berir sýslunarmenn og brot þeirra í starfi, mundl vera tallö brot í opinberu starfi í skilningi refsilaga og þau varöa viö ákvæöi 14. kafla hegningarlaganna nr. 19 frá 1940. Ég vil benda á, aö algengustu daanin myndu vera, ef löggiltur endur- skoóandi bryti þagnarskyldu sína, notaði sérstööu sína og þá þekkingu, sem hann hefði fengið, sér eöa öörum til ólögmæts ávinnings, geröi eitthvaö er hallaöi rétti einstakra manna eöa hins opinbera, eða hann gerist sekur um vanrækslu eöa hiröuleysi í starfl. ág vil sérstaklega á það benda, aö refsingar fyrir brot í opinberu starfi eru þyngri en hlióstæð brot í elnka- störfum. Taka vil ég fram, mönnum til hugarhægöar, aö því fer ég svo lauslega í þetta atriði, aö mér er eigi kunnugt um aö löggiltur endurskoðandi hafi nokkurn tíma veriö ákærður fyrir brot í starfl að þessu leyti. Þess ber aö gæta, aö löggiltur endurskoöandi getur vitan- lega veriö ákæröur og dæmdur fyrir aðrar tegundlr brota, er snerta starfa hans, svo sem bókhaldssvik, eöa þátttöku í þeim, eöa Jafnvel fjársvik í sambandi viö þau. Benda má á dóm Hæstaréttar frá 29. marz 1933. Málsatvik voru í fáum oröum þau, aö A, sem hafði mikinn rekstur meö höndum, hafði fært ákveöna fasteign, er talin var séreign konu hans, á efnahagsreiknlng sinn, er ætlaður var til nota fyrir banka einn. Endurskoöandinn B hafði fært reikninga þessa. í héraði var endurskoöandanum daant áfall, þar sem hann heföl samlö relkninginn og reikningurinn hefðl veriö til þess falllnn að blekkja menn í viöskiptum, var þaö taliö varöa viö ákvæöl 264. gr. sfr. 48. gr. hegningarlaganna frá 1869 þ.e.a.s. aö hér væri um hlutdeild í bókhaldssvlkum aö ræöa. Hæstiréttur sýknaöi bæöi A og endurskoöandann B, þar sem sannað var í malinu, aö

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.