Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Page 5

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Page 5
3 Við 10. grein. Á eftir orðunum framkvæmdavaldi ríkisins, ddmstólum og einstökum félagsmönnum" í l.mgr. 10.gr. komi ný setning, svohljdðandi: "Ennfremur fellir nefndin úrskurði í þeim málum, sem til hennar kann að verða vísað samkvæmt 10. grein reglna um samskipti fálaga í félagi löggiltra endurskoðenda". Að öðru leyti er 1. mgr.tíbreytt. Pyrsta setning (upphaf) 2. mgr. 10.gr. hljtíði svo: "Nefnd þessi skal skipuð 5 mönnum, formanni og varaformanni félagsins auk þriggja ftílagsmanna, sem kosnir skulu á aðalfundi til eins árs í senn. Jafnframt skal kjtísa einn varamann í nefndina". Að öðru leyti er 2. mgr. 10. gr. tíbreytt. Við 11. grein. 11. grein hljtíði svo: "Stjtírn ftílagsins getur skipað stír við hlið nefndir til að annast tiltekin nálefni innan ftílagsins, svo sem fræðslustarfsemi, umsjtín með btíkasafni og hiísnæði ftílagsins, átgáfustarfsemi og annað bað, sem stjtírninni þætti lfklegra til árangurs með þeirri skipan". Við 12. grein. I stað orðanna "annar meðstjtírnenda" komi: "varaformaður eða einn meðstjtírnenda". Við 15. grein. 13* grein hljáði svo: St j tíminni er skylt að halda fundi eigi sjaldnar en ársfjtírðungslega. Skulu þeir boðaðir brtíflega með minnst tveggja stílar- hringa fyrirvara.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.