Ráðunautafundur - 11.02.1984, Blaðsíða 41
33
þessara lamba. Þvagefnið er meira (P<0,01) 1 löntounum sem gengu á
kálinu heldur en lúpinunni I tilraun I, enda er próteinið 1 lúpinunni
minna en I beitargróðrinum sem samanburðarlömbin áttu kost á.
í tilraun II er þessu aftur á móti öfugt farið. Þar er þvagefnið
meira (P< 0,05) í blóði lambanna sem gengu á lúplnunni en hánni, pó
minna prótein sé I lúpinunni. Fosfór og magnesium I blóði lambanna I
tilraun II er meira (P< 0,05) I löirbunum sem bitu lúpinuna en peirra sem
gengu á hánni og getur hér verið um áhrif af meira kalsium I lúplnunni,
auk pess sem I lúplnunni er meira af magnesium en hánni.
Prif lambanna voru góð I báðum tilraununum (4. tafla). Vöxtur
lambanna var sá sami (P<0,05) I báðum hópunum I tilraun I. f tilraun
II pyngdust lömbin á hánni meira (P< 0,05) fyrri hluta beitarinnar ai
lömbin á lúpinunni, en pessu var öfugt farið seinni helming
tilraunarinnar, pá pyngdust lömbin I hóp A meira (P < 0,01). Þetta er
eflaust vegna pess að lömbin sem gengu á hánni voru orðin vön hánni
þegar tilraunin hófst, en lömbin á lúplnunni purftu að venjast henni á
tilraunatlmanum. Það má pvl estla að lömbin á lúplnunni hafi étið meira
en lömbin á hánni þegar llða tók á beitartlmann. Fallþungi lambanna á
lúplnunni og kálinu var sá sami (P > 0,05) og einnig á lúpínunni og
hánni, en kjöthlutfallið var hærra (P< 0,05) hjá lömbunum á hánni en
lúplnunni. Þau lömb sem lentu I 2. gæðaflokki I tilraununum voru felld
vegna offitu. Ekki komu fram nein vandamál né sjúkdómar I lömbunum á
lúplnubeitinni.
Einær fóðurlúpína virðist afbragðs beitarjurt handa lömbum að
hausti, en frekari rannsókna er þörf, sérstaklega með það fyrir augum að
auka uppskeruna. Aherslu parf I pessu sambandi að leggja á rannsóknir á
smitun og virkni rótarbakterla, en einnig að kanna frekar norðlægari
stofna af lúplnu.
Þakkarorð.
Við viljum pakka starfsmönnum Gunnarholtsbúsins sem aðstoðuðu við
tilraunirnar. Sérstaklega pökkum við Jóni Magnússyni fyrir daglega
umsjón fyrra árið og Magnúsi Péturssyni seinna árið. Einnig pökkum við
Fóður og fræframleiðslunni I Gunnarsholti, sem lagði til hluta af
lúplnuakri slnum fyrir tilraunina seinna árið. Þorsteini Þorsteinssyni
hjá Tilraunastöð háskólans I Meinafræði á-Keldum pökkum við fyrir aðstoð