Ráðunautafundur - 11.02.1984, Blaðsíða 141
133
i reitunum, því þótt þekja sé samileg getur lifsþrðttur einstakra
plantna veriS litill. Bendir paS pá til pess aS stofninn sé illa
aShæfSur aSstæSum.
ÞaS fyrsta sem vekur athygli er aS mikill munur var á
tilraunareitunum á hinum ýmsu stöSum (1. mynd). í Gunnarsholti var
pekja almennt góð og var a.m.k. helmingur allra reita pakinn sáðgresi.
Lifsþrðttur flestra stofnanna var einnig samilegur. í Búrfelli kcxn fram
miklu meiri munur á stofnum og voru par reitir sem voru með fulla
pekju, en einnig reitir par sem sáðgresi var að mestu horfið.
Lifspróttur stofnanna var á sama hátt mismikill, allt frá pvi að vera
góður og I paS að vera enginn. ViS Hrauneyjafcss hafði orðið enn frekari
greining á stofnum. Sáðgresi var að mestu horfiS úr langflestum reitum
og lifspróttur var viSunandi í einungis örfáum stofnum.
Ef iryndirnar frá hinum ýmsu stöðum eru bornar saman kemur 1 ljós að
röðun stofnanna er svipuð á öllum stöðum, p.e. samspil stofna við staði
er lítiS. Flestir stofnanna endast ekki nema I nokkur ár en náttúran er
mislengi aS vinna á peim. HraSast er úrvalið par sem umhverfið er
harðneskjulegast og eftir nokkur ár má búast við pvi að reitirnir í
Gunnarsholti muni lita út likt og reitimir við Hrauneyjafoss haustið
1983.
Mikill munur var á grastegundum I athuguninni. Ein tegund bar af
og var pað beringspuntur frá Alaska. Var hann allsstaðar kröftugastur
og með góSa pekju. YfirburSir hans komu berlega i ljós við
Hrauneyjafoss. Þar pakti hann sáSreitinn að fullu, og var mjög
próttmikill, og gaf mikla uppskeru á meðan aðrir stofnar' voru ýmist
horfnir eða frekar veiklulegir. Athygli vakti aS berinqspunkt var að
sjá vitt og breitt um tilraunina, bæSi viS Hrauneyjafoss og Búrfell, og
leiðir paS hugann að pvi, hvort veriS geti að hann hafi sáð sér út. í
ljós hefur komið aS spirunarhæfni beringspunts er yfirleitt mikil pó svo
aS fræiS sé litið (Þorsteinn Tómasson, 1984). Ef rétt er að
beringspuntur getur borið proskað fræ sem siðan nær að spira á
hálendinu, er pað ómetanlegur eiginleiki i uppgræðslustarfinu.
Af öSrun tegundum stóS frænka beringspuntsins, snarrótin, siq
pokkalega á öllum stöSum. Er pað I samræmi við reynslu Sturlu
Friðrikssonar i uppgræSslutilraununum á hálendinu (Sturla FriSriksson,
1979). AS vísu var snarrótin með lélega pekju i Búrfelli, en plöntumar
voru mjög kröftugar. Bendir pað til pess að sáningin hafi ekki tekist
sem skyldi. , Túnvingulsstofnarnir voru almennt betri en