Svava - 01.02.1898, Síða 10
KVÆDI
346
DAGSBRtJN.
(Niðrliig', sjá ”Svövu“ 11, 6. h. Lls. 250.)
-----o----
3Ici' röðull finst héx skína nú svo skœr,
Mitt skap svo létt og' hi’eini roði kinua ;
Og fagra sveit, og frjálsi ínorgun-Llær
Hiu fyrsta ráðning æskudrauma minna.
Og' súlar minnai' stí hin dýra jjrá,
Er samLand alls er hafði’ og kærst og mætast,
Að vonar draumar þeirra’ er sorgir þjá
I þátíð hljóti einhverntíma’ að rætast.
G. J.
ATHUGASEMD :— Þegar ég sá þetta kvæði í"Svövu“,
faust mér að niðrlagið, heimfserslana að nokkru leyti vánta,
einkanlega að því er gleðina snertir, og út af því duttu mér í
hug þessar niðrlagsvísur. Þaö tjair ekki annað en.að klæða
gleðina í sparifötin — glitblæju lífsnautnariunar — og lofa
henni að koma út þegar veðrið er svona Ijómandi gott. — En
það fer líka vel á því, að sorgin, lífsreynzlan og lífs alvaran
fylgi henni á eftir í hægðuin sínum, til þess að sjá urn, að
liún geri ekki fótin sín óhrein. En þó þær svst i' fari irá
mér fátæklega til fará, hef ég gert mér far um að hafa búning
þejrra eins lireinlogan og. kosir var á, fyrst ég á annað borð
lofaði þeim einu sinni að bregða sér út í heiminn.
G. .1.