Svava - 01.02.1898, Qupperneq 44

Svava - 01.02.1898, Qupperneq 44
380 COLDE FELL’s LEYNDATiMALID. ureystir míu fór til dýranua og- kom aftr föl og skjálf- andi. ’Hestir/ sagði liún, ’livað get ég gert Mr. Blair er kominn. Hvað skyldi faðir þinn segja. Farðu til hans Hestir, þú ert ung og fögr ; má ske þér takist að milda skap iians áðr en liann sér föður þinn.1 En hún vissi eigi, að um leið sendi iiún mig hinghð. Þetta voru hin fyrstu orð sem vöktu hjá méránægju yfir því sem heimrinn kallar fegurð ; og þessi fegnrð yar mín eign. Með hjaftað 'á vörunum fór ég inn í stofuna sem var eins og rúin sauðkind. Eg ásetti mér að grát- biðjá þenna mann, ef sko kynni að hjarta hans kæmist við af eymd og fátækt föður míns, og iiann gæfi honum -ársfrest onn. Svo fór ég inn í stofuna og leit þar liáan, fremr laglegaun mann sitja — laglegann, en sarut geðj- aðist mér aldrei að honum, alt frá því ég sá hann þarna í fyrsta sinni, og þangað til haun dó. — Þegar ég kom inn, hrökk liann við og sagði: ’Eg er Mr. Blair, hverj- um hef ég þá ánægju að heilsa V ’Hafu mitt er Hestir Carol,1 svaraði ég. Iíef ég sagt yðr, að faðir minn hét Andrw Garol,‘ sagði hún og leit til lögmannsius. ’Eg skal fara og láta föður minn vita um komu yðar. Eg verð að biðja yðr afsökunar á því að verða að skilja

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.