Svava - 01.03.1899, Page 6

Svava - 01.03.1899, Page 6
—390— dollara. Manila-ýindlar eru búnir til svo hnndruðura miljóna skiftir; ein verksmiðja þar liefir 10,000 verka- menn; eitt sraávindla-starfhýsi fiamleiðir 40 miljónir smá- vindla árlega. Af haiupi fæst þar.j árlega um 200,000 tous. Fjórir tiratu hlutar af því eru seldir tii Ameríku. Innflutningurinn er einuig talsverður; frá Baudafylkj- unum koma steinolía og hveitimói, frá Englandi, Þý/.ka- iandi og Frakklandi allskonar baðmullardúkar, léroft, járn- vörur, niðursoðin matvæti og því um iíkt. Manita er útflutningshöfnin; þar eru vörur umfermdar til annara hafna áeyjunum á þavlend gufaskip. Eitt útger'ðarfé- lag hefir 27 strandferðagufuskip frá 500 til 3000 tonna að stærð. jSTáma auður eyjanna er lítt kunnur. Gull finst þar, en ekki svo mikið að tilvinnandi sé að leyta þess. Fyrir nokknuu árum síðan strandaði skip frá Massachnssetts á vestanvorðri Miudoroeyjunni, og urðu skipverjar að fara þvert yfir eyjuna til þess að fá skipsferð til Manila; ferð- in stóð yfir í 14 daga, yfir skóga, fjöll og fyrnindi, en á leiðinni fundu þeir ógrynni af steinkolum, sem láu ofan- jarðar. Undir eins og spænsku yfirvöldin fengu að vita þetta, lögðu þau eignarhald á kolasvæðið, en hafa enn ekki hrært c-inn fingur í þá átt að gera sér gagn að því. Eins og áður sækir Manila öll kol tii Astralíu.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.