Svava - 01.03.1899, Síða 7

Svava - 01.03.1899, Síða 7
-—391 — Þcgar ameriski flotinn lagði inn pgeyðilagðí spænska flotanu, lá leið bans fram hjá fjalleyjunni Corregidor, nafnkunn fyrir vitann sem á henni er, hún liggur í miðju fjarðarmynninu, aem er 13 rasta ( = kilometer 530 faðmar) breitt, 45 röatum innar liggur borgin Manila við botninn á fiiðinum, þar sem áin Paaig rennur í hanu. I SO rasta fjarlægð fiá hænnni rís upp fjailaklaai með 2000 metra háum tindum. Hægra megin við borgina, hér um bil mjðs vegar frá mynninn, liggur sandtangi út í fjörðinn; á lionum er herstöðiu Cavite með stórum skipakvíuru, hergagua- búrum og víggirðiugum, í skjóli þeirra tók spænski flot- inn á móti admírál Dewcy. Langs með sjónum, inn að borginni, liggur breið sieinstétt sem er skemtigöngustaður, liin svo kallaða Luneta, þangað leitar heldra fólk borgarinnar á kveldiu. Þar finnur maður Horðurálfumennina—4000 að tölu—, að rnestu leyti spænska herforingja og embættismenn. Lnglendingar, Ameríkumenn, Þjóðverjar og Frakkar eru að eins 5—600. Árið 1887 var innbúatala Manila 154,000, en me3 útborginni er liún án efa 400,000. Af þeim eru 50,000 Kíuverjar; flost af hinurn Mestizar. Gamla borgin er um kringd tvöföldum múrveggjuin ineð síki .á milli, og annað síki umhverfis ytri vcggiun.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.