Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 8
392—
Yfir síkin Iáu vindubrýv, sem fram að árinu 1871 voru
undnar upp kl. 9 á kvöldin. Borgarliliðin eru firam,
3 sjóarmegin og 2 landmegin gagnvart ánni Pasig.
Hvergi í heimi finst jafn lirein eftirm}rnd af gömlu víg-
girðingunum, svo höfundurinn álítur mjög leiðinlegt ef
Ameríkumenn neyðast til að eyðileggja þær. Meðan
hann dvaldi þar, v&ru gamaldags fallbyssur hér og hvar
á borgarveggjunum, sem ekkert mein geta unnið lier-
skipum nútimans. Gagnvart gömlu borginni og undir
sömu borgarstjórn lig'gur nýja borgin, sem kölluð er
Binondojþar eru öll starfhýsi, verzlunarhús, bankar, veit-
ingahús og nýtízku skrauthýsi. llöll landsiyórans er einu-
18' þav.
Útlendingar í Manila verja deginum liér um bil á
þessa leið : árla á morgnnna bnð og léttan árbít. Kl. 7
er farið á skrifstofurnar og unnið þsr til kl. 12, þá er <511-
um verzlunum lokað meðan liádegisverðúr er etinn og
blundað litla stund á eftir. Svo byrjar vinrmn aftur frá
kl. 2 til ö—7; bankarnir hafa opið til kl. 5. Þegar lok-
að er, klæðist skrifstofuþjónninn nýþvegnnm, drifhvítum
klroðnaði, og þýtur út i urmul skemtigöngufólksins.
Kl. 8 er aðnlmáltíðin etin—,,miðdegisverður‘;. Fátækir
og ríltir borða aðallega hrfegrjón, fuglaunga og ávoxti.
Kartöílur fí Korðurálfunienn frá Kina, hveiti fra Kalí-