Svava - 01.03.1899, Page 9

Svava - 01.03.1899, Page 9
— 393 foniíu, epli fi-á Hongkoúg, sem kosta fiá 10—15 cenís hvevt. Afardýrt er að bila í Manila, spœnski innflutu- ingstollurinn geiir alt svo dýrt. líaup vinnumanna er ekki teljandi; innfœddir þjónustumenn tala Jilalaiiska mállýzku-- ,,tagalog“, en geta eiunig talað spönsku ágæt- lega; sumir geta talað ensku. Aðal-alþýðuskomtanin er hana-at. I og kringum Manila eru sjálfsagt vfir hundrað hana-atshús, ákaflega stórir bamhusslcúrar, sem rúma alt að 10,000 áhorfendur. Loftslagið er auðvitað hitabeltisloftslag, en í raun- inni mjög heilnæmt. Frá desember til marz eru nœt- urnar svalar, og dúlitil rigning; frá marz til maí er heitt á daginn, en nætúrnar þolanlegar; þaðan frá og til Jóns- njessu er þrumuveður og steypiregn síðari hluta hvers dags; í júlí, ágúst og september eru ofsarok alltíð, sem jafnvel í borginni Manila feykja húsum; október og nóv- ember for veðrið ávalt batnandi. Tvens konar landfarsóttir rikja á eyjunum; bóluveiki i innbornum mönnum, en malaría (veiki, sem oftast or- sakastaf fúlu stöðnu vatni eða for) í Norðurálfumönnum. Sá, sem einu sinni hefir fengið malaría nær sór trauðla algerlega aftur. Til skams tíwa var kólera vondur gest- ur Jiar, drap stundum um liundrað menn á dag. En-síoan

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.