Svava - 01.03.1899, Qupperneq 11
Erum’vér ódauðlegir?
(Maurice Millaud í „Eevue Universelle Suisse“.)
-----------------------:o :-----
áJíMANT) SABATIER, fovniuðui' vísindalegu háskdla-
deildaiinnar í Montpellier, hélt fyrir nokkru síðan
' 1 vísindalegan fyrirlestur í Genf, um ódauðleika sá.1-
arinnar, sem liann enduitók í Sorbonnen í fyrra.
Undarlegt úrlausnarefni fyrir framúrskarandi dýra-
fræðing, munu menn sogja. En þessi náttúrufræðingur
er jafnframt heimspekingur. Hann einskoíðar sig ekki
jáfnaðarlega við athugum smámuna, eius og_ lœrðir menn
virðast nú hneigjast að íneir og meir, og það á þessum
tíma, þegar heimspekin er að yfirgefa eiuhýli sitt og
ganga í iið með vísindunum.
Sahatier er ekki eingöngu vísindamaður og íhug-
unarmaður, æfður í að fiíst við liugtök, en hann er einnig
andlega sinnaður maður, sem elskar alt skynsamlegt,
stórt og göfugt, innilega hlyntur siðforðislegu hugsæi.
Þessar þrjár ástríður eiga ekki í innhyrðisstríði í honum,