Svava - 01.03.1899, Qupperneq 13

Svava - 01.03.1899, Qupperneq 13
—397— £>œi' ástæöur, sera menn vanalega færa til stuðningS trúnni á ódauðleika einstaklingsins, eru einkura útbreiðsla Jiessarar trúar, og bin beina nauðsyn liennar fyrir sið- ferðið, ef raaður ekki vill að það verði að eins tál- drægni. Sfenn hafa fundið enn eina röksemd í liinni eðiisbvatarleg'u þörf lífsins, sem kemur fyrir bjá öllura ekeþnum, æðri sem lægri, og sem virðist vera rödd nátt- úrunnar sjálfrár. En verður ekki þessi þrá árangurs- laus vegna þeirrar staðreyndar, að alt er dauðanum und- irorpið 'i Er mögulegt að koma henni í samhljóðan við það, sem vér vitum um lög efnisins, aflanna, lífsins og náttúrufyri rbr igðanna. Þegar höfundurinn liefir borið upp þessi spursmál, bvert eftir annað, með öruggri og reyndri varkáruisað- ferð, snýr hann sér að þyí að skilgreina skilyrðiu fyrir ódauðleikanum. Vér segjum vanalega, að það sem liafl uppbaf bafi líka enda. Eu þetta er samt sem áður ekkisanuað. Vér ályktum réttilega, að alt, Sem Iiættir að veía til, bafi einhvern tíina byrjað, en sumt getur lial'a átt upphaf þrátt fyrir það, að það heldur áfram að vera til óendanlega. Samt rná ekki leita skilyrðanna fyrir þessari ævarandi tilvera í líkingum, sem sóttar oru til binna ólífgæddu bluta. Þeir eru báðir óþrotlegri um- breyting. Að vísu geta frumagnirnar ekki eyðilagzt, en

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.