Svava - 01.03.1899, Qupperneq 18

Svava - 01.03.1899, Qupperneq 18
Dg' frumgci'fið, scni við mintumst á, er það þá auuað en safnbúr alls þess lífs sem streymir hvervetna gegn um náttúruna, en of neðarlega í hinu lægra ríki náttúr- unnar til þess, að vér getum tekið eftir því ? Þetta sýnir að Sabatier er ekki hræddur við að korna meö djarfar og'það jafnvel fífldjarfar tilgátur. En hvað var framþróunarkenningin við byrjun aldarinnar annað en djörf tilgáta. Hvað var aðdráttarailið á dögum Hevv- tons annað en tilgáta, sem kollkastaði öllitm þá verandi hugtökum? Hinn markverði dýrafrœðingur færir máls- bætur og styður þessa glæsilegu kynfærslu, sem hér er gefið ágrip af, með svo sterkii sannfæringu, svo ljóslega, ogmeðsvo mikilli þekkingu á staðreyndinni, að hvorki bros eða ógrundaðar umræður eru nægar til að hrekja hann. Þannig er lífiö, hulið ef menn vilja svo, segja, alstaðar til á hverju stjgi í náttúrunni. Svo er einnig ástatt tneð andann. I náttúrunni finst ekkert sem frarn leiðir afl og efni, þar finnast að eins færsla og lrreyt- jngar. Alstaðar eru Ijósvakasveiflur og aðdráttur. Lífið er einnig það náttúruafl, sem ekki þarf annað til að geta komið í Ijós, en hina áður verandi niðurröðun. Tilraunir þær, som Eaot.l Tictet hefir gert nýlega, yirðast staðfesta þetta. Iívors vegna skyldi maður ekki mega segja hið sama um andann, um tilhneiginguna til að setja sér tak-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.