Svava - 01.03.1899, Side 22
—406—
vðasta, sem imi langan tíma hefir komið M þeim, er gofa
sig við að atliuga hugarlestur og andeðlistrú, samsinna
skilyrðum hundinn údauðleika og viðurvist smásmuglegra
Inimefna. Hún geymir fjölda af hugvitsömum athuga-
•cindum, góðum samlíkingum og hvetur til ígrundunar.
Sahutier vcr hyggjusetning sína með svo miklum
dugnaði, fiokkar saman svo jnOrgum áreiðanlegum vissum,
•:Ui liann lætur útskýra sig sjálfar innhyrðis á þann hátt,
að jaihvel hinn efablandnasti lesandi má ske segi við
siálfrtu sig uni leið og hann snýr seinasta blaðina:
„Þegar öllu er á botninn hvolft, hvers vegna ekki?“
Colcle FelFs leyndarmálið.
Eftir Chaklotte M. Bbaeme.
-----:o:-----
(Framh.)
’Bíðið við‘, hrópaði hann. ‘Þér megið ekki slá mig
'fyrir að segja það som ég get sannað, því það got ég
Kg bað liana að mæta mér við Gloucester-hliðið í Regents
gaiðinuin, og ég sá hana keyra þangað. Eg man núni