Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 23

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 23
■407— erið á vagmnmn, og ég þekki vagnstjói’ann. Látið mjg koma fram fvrir þau, og sjáið svo sjálfir hvort ég segi satt eða ekki, sláið þér mig elcki fyrr en þérvitið þetta1. Það var ótrúlegt, það var alveg ómögulegt, að niað- ur þessi væri að tala um konuna haus; uin liina fögru, tignarlegu konu, er prinzar og aðalsmenn smjöðruðu fyrir; konuna sem var svo drotningarleg í framgöngu og yndisleg í viðmóti, að hún bar langt af öðrum konuni hvar sem hún fór. Að hann væri að ta)a um hana var óhugsandi. Samt sem áður var eittlivað sem neyddi iiaun til að hlusta á manninu. ’Hún kom til fundar við mig‘, hélt svikarinn áfram, ‘og þá er hún kornst að raun um hver ég var, reyndi hún ekki að mótmæla neinu. Það var ekki annað eftir en að semja um verðið er óg setti upp. Hún bað mig um -frest, og gaf ég henni viku til að hugsa sig um‘. ’Ef það er satt‘, mælti Arden lávarður í höstum róm, ‘hví ertu þá hér kominu áður on vikan er liðin, og hvers vegna heíirðu svikið hana?‘ Spurningin virtist vekja hann af sinuuleysi því, sem óðum var að koma yfir hann. ’Eg hef ekki s'úkið haua. Eg hef einuugis sagt vð- ur það‘, mælti hann.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.